Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 4

Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 4
 umhvefismál jarðhitavirkjun við mývatn Ú T S A L A FULLT VERÐ 59.900 39.900 Grill sem endast Opið laugardag og sunnudag til kl. 16 FULLT VERÐ 109.000 89.900 13,2 kw/h Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400 Gasgrill frá 12.900 Aukahlutir 30% afsl Garðhúsgögn 30% afsl Borð og 4 stólar FULLT VERÐ 57.900 39.900 www.grillbudin.is OYSTER PERPETUAL LADY-DATEJUST PEARLMASTER Michelsen_255x50_A_0612.indd 1 01.06.12 07:20 veður föstudagur laugardagur sunnudagur Nokkuð hvöss N-átt og rigNiNg NorðaN- og austaNlaNds. Þurrt suNNaN og vestaNtil. höfuðborgarsvæðið: StrekkingS n-átt og léttir til. hæglætisveður og sóliN sýNir sig víðast hvar. hlýNaNdi. höfuðborgarsvæðið: Sól og Stillt, en fer að rigna um kvöldið. hvasst af Na með rigNiNgu suNNaN- og austaNtil. Þurrt og svalt NorðaN og NorðvestaNlaNds. höfuðborgarsvæðið: rigning framan af en Styttir Síðan upp. stund milli stríða á laugardag umhleypingar í veðrinu samfara lægðagangi hér við land. í dag er spáð nokkuð hvassri n-átt með rigningu norðan- og austanlands, en snjókomu til fjalla ofan 400 til 500 metra. gengur niður í kvöld og nótt og þá nætur- frost víða sunnan og vestantil. á milli lægða er veðrið kallað sem von er á laugardag. Þá hæglæti og nokkuð bjart um stund, en ný lægð kemur síðan askvaðandi til austurs með suðurströndinni á sunnudag. Þá hvessir að nýju og með vætu. 7 4 5 5 9 5 4 5 4 7 6 4 4 5 6 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is Segja virkjun ógna lífríki Mývatns árni einarsson, forstöðumaður náttúru- rannsókna- stöðvarinnar við mývatn, segir að fyrirhuguð jarðvarmavirkjun við mývatn sé ógnun við lífríki vatnsins. land- vernd hefur kært virkjunina á grundvelli ramsar- sáttmálans. u mhverfissamtökin Landvernd og Fuglavernd hafa kært á grundvelli Ramsarsáttmálans fyrirhugaða byggingu jarðvarmavirkj- unar við Mývatn sem áætlað er að fram- kvæmdir hefjist við á þessu ári. Mývatn nýtur verndar samkvæmt samningnum. Landvernd heldur því fram að virkj- unin ógni lífríki við Mý- vatn með aukinni brenni- steinsmengun, eitruðu affalli og hugsanlegum hitastigsbreytingum vatnsins. „Við förum fram á að Ramsar rannsaki mögu- leg áhrif þessara fyrir- huguðu framkvæmda og taki til skoðunar að setja vatnið á válista samningsins,“ segir Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar. Árni Einarsson, for- stöðumaður Náttúrurannsóknastöðv- arinnar við Mývatn, segir að virkjun- in geti haft áhrif á efnasamsetningu grunnvatns við Mývatn, einkum vegna þess að svæðið kólnar við orkuvinnsl- una. „Ef svæðið kólnar minnkar kísil- streymi út í Mývatn en kísilþörungar eru háðir því að nóg sé af kísil í vatninu. Kísilþörungar eru undirstaðan undir fjölbreytt lífríki Mývatns,“ segir Árni. „Talsverðar líkur eru jafnframt á því að virkjunin hafi neikvæð áhrif á hvera- virknina austan við Námafjall en hver- irnir eru oft kenndir við Námaskarð,“ bendir hann á. Landsvirkjun hefur kynnt fyrirætlanir um að bora undir Náma- fjall vestan megin en austan megin við fjallið er þekktur ferðamanna- staður. „Gert er ráð fyrir að bora undir fjallið vest- anmegin en engin mörk hafa verið sett um það hversu langt austur megi bora. Ég tel nauðsynlegt að slík mörk verði sett, annað hvort af sveitar- félaginu eða virkjunar- aðilanum,“ segir Árni. „Einnig hafa vandamál tengd niðurdælingu ekki verið leyst,“ bendir hann á. Á íbúafundi sem haldinn var í júlí og Landsvirkjun boðaði til komu fram tals- verðar áhyggjur íbúa varðandi brenni- steinsmengun. Pétur Snæbjörnsson, hótelstjóri á Hótel Reynihlíð við Mývatn, hefur ekki áhyggjur af fyrirhugaðri virkjun. „Við treystum því þeir sem bera ábyrgð á þessu verkefni fari eftir settum reglum. Við höfum búið við jarðgufuvirkjanir frá 1969 og það hefur ekki verið neitt sérstakt vandamál þeim safara,“ segir hann. sigríður dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is <mailto:sigridur@ frettatiminn.is> ramsar- sáttmálinn ramsarsáttmálinn er samþykkt um votlendi með alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf og er kendur við borgina ramsar í íran og er frá árinu 1971. markmið hans er að vernda votlendis- svæði heimsins, sérstaklega sem lífssvæði fyrir fugla. landvernd heldur því fram að virkjunin ógni lífríki við mývatn með aukinni brennisteins- mengun, eitruðu affalli og hugsanlegum hitastigsbreytingum vatnsins. 4 fréttir Helgin 28.-30. september 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.