Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 55
Norska ríkissjónvarpið 2 (NRK2) er byrjað að sýna sjónvarpsþættina Andri á flandri á sunnudagskvöld- um klukkan 21.10 og verður fjórði þátturinn sýndur núna á sunnudagskvöld. „Svo var sænska ríkissjónvarpið að tryggja sér réttinn á Andralandi,“ segir umræddur Andri Freyr Viðarsson sem er að vonum ánægður með áhuga frænda sinna á Norðurlöndum. Nýir þættir með Andra fara í loftið í Ríkissjón- varpinu þann 4. október og fjalla þeir um Andra í Vesturheimi. „Það er aldrei að vita nema Norður-Ameríkubúar vilji sýna þá þætti,“ segir Andri brattur og spenntur fyrir framhaldinu. Þangað til situr Andri vaktina í stúdíói Rásar 2 alla virka morgna á Rás 2 ásamt Guðrúnu Dís Emils- dóttur, eða Gunnu Dís eins og hún er yfirleitt kölluð. Þátturinn þeirra heitir virkir morgnar og hefst kl. 9 og skemmta þau hlustendum til kl. 12. Sjálf var Gunna Dís með sjón- varpsþætti í sumar sem kölluðust Flik Flakk en ekki er vitað hvort framhald verði á sjónvarpsferli hennar en þætirnir mæltust vel fyrir. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Mamma Mu / Ævintýraferðin / Algjör Sveppi / Ofurhetjusérsveitin / Scooby- Doo! Leynifélagið / iCarly / Delgo 12:00 Spaugstofan (2/22) 12:25 Nágrannar 14:10 The X-Factor (6/26) 14:55 Masterchef USA (19/20) 15:40 Týnda kynslóðin (4/24) 16:05 Spurningabomban (3/12) 16:55 Beint frá býli (4/7) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (2/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:15 Harry's Law (11/12) 21:00 Wallander (1/3) Spennandi sakamálamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rann- sóknarlögreglumannsins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasögum Henn- ing Mankell. 22:30 Mad Men (8/13) 23:20 60 mínútur 00:05 The Daily Show: Global Edition 00:30 The Pillars of the Earth (7/8) 01:25 Fairly Legal (4/13) 02:10 Nikita (13/22) 02:55 12 Men Of Christmas 04:20 Harry's Law (11/12) 05:05 Frasier (2/24) 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:40 Enski deildarbikarinn 10:25 Enski deildarbikarinn 12:10 Breiðablik - Stjarnan 14:00 Pepsi mörkin 15:55 Spænski boltinn 17:40 Spænski boltinn: 19:45 Schüco Open 2012 22:15 Pepsi mörkin 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:45 Sunderland - Wigan 08:30 Man. Utd. - Tottenham. 10:20 Fulham - Man. City 12:10 Nottingham - Derby 14:15 Premier League Preview Show 14:45 Aston Villa - WBA 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Norwich - Liverpool 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Aston Villa - WBA 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Arsenal - Chelsea 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:55 Ryder Cup 2012 (2:3) 15:55 Ryder Cup 2012 (3:3) 22:30 Ryder Cup - Closing Ceremony 23:15 Ryder Cup 2012 (3:3) 02:15 ESPN America 30. september sjónvarp 55Helgin 28.-30. september 2012  Sjónvarp andri Freyr er á beSta tíma í norSka ríkiSSjónvarpinu Andri í Vesturheimi Andri Freyr Viðarsson og Guðrún Dís Emilsdóttir standa vaktina alla virka morgna. Þau eru bæði líka í sjónvarpi og Andri að koma með nýjan þátt í næstu viku en Norðmenn og Svíar hafa þegar kveikt á fyrri þáttum Andra. www.forlagid.i s – alvör u bókaverslun á net inu EkkErt gErir mömmu hrædda ... herbergi er átakanleg skáldsaga um grimmd og örvæntingu en líka ljúfur, fyndinn og ómótstæðilegur vitnis- burður um takmarkalausa ást. „Ein áhrifaríkasta og djúphugulasta skáldsaga ársins … snertir mann gríðardjúpt.“ WA SHI NGTON POST BOOK WOR L D ólík öllum öðrum bókum sEm þú hEfur áður lEsið Jack er 5 ara. Hann byr i herbergi me mommu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.