Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 55
Norska ríkissjónvarpið 2 (NRK2) er byrjað að sýna
sjónvarpsþættina Andri á flandri á sunnudagskvöld-
um klukkan 21.10 og verður fjórði þátturinn sýndur
núna á sunnudagskvöld.
„Svo var sænska ríkissjónvarpið að tryggja sér
réttinn á Andralandi,“ segir umræddur Andri Freyr
Viðarsson sem er að vonum ánægður með áhuga
frænda sinna á Norðurlöndum.
Nýir þættir með Andra fara í loftið í Ríkissjón-
varpinu þann 4. október og fjalla þeir um Andra í
Vesturheimi.
„Það er aldrei að vita nema Norður-Ameríkubúar
vilji sýna þá þætti,“ segir Andri brattur og spenntur
fyrir framhaldinu.
Þangað til situr Andri vaktina í stúdíói Rásar 2
alla virka morgna á Rás 2 ásamt Guðrúnu Dís Emils-
dóttur, eða Gunnu Dís eins og hún er yfirleitt kölluð.
Þátturinn þeirra heitir virkir morgnar og hefst kl. 9
og skemmta þau hlustendum til kl. 12.
Sjálf var Gunna Dís með sjón-
varpsþætti í sumar sem kölluðust
Flik Flakk en ekki er vitað hvort
framhald verði á sjónvarpsferli
hennar en þætirnir mæltust vel
fyrir.
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Strumparnir / Villingarnir /
Mamma Mu / Ævintýraferðin / Algjör
Sveppi / Ofurhetjusérsveitin / Scooby-
Doo! Leynifélagið / iCarly / Delgo
12:00 Spaugstofan (2/22)
12:25 Nágrannar
14:10 The X-Factor (6/26)
14:55 Masterchef USA (19/20)
15:40 Týnda kynslóðin (4/24)
16:05 Spurningabomban (3/12)
16:55 Beint frá býli (4/7)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (2/24)
19:40 Sjálfstætt fólk
20:15 Harry's Law (11/12)
21:00 Wallander (1/3) Spennandi
sakamálamynd þar sem Kenneth
Branagh fer með hlutverk rann-
sóknarlögreglumannsins Kurt
Wallander sem er landsmönnum
vel kunnur úr glæpasögum Henn-
ing Mankell.
22:30 Mad Men (8/13)
23:20 60 mínútur
00:05 The Daily Show: Global Edition
00:30 The Pillars of the Earth (7/8)
01:25 Fairly Legal (4/13)
02:10 Nikita (13/22)
02:55 12 Men Of Christmas
04:20 Harry's Law (11/12)
05:05 Frasier (2/24)
05:30 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:40 Enski deildarbikarinn
10:25 Enski deildarbikarinn
12:10 Breiðablik - Stjarnan
14:00 Pepsi mörkin
15:55 Spænski boltinn
17:40 Spænski boltinn:
19:45 Schüco Open 2012
22:15 Pepsi mörkin
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
06:45 Sunderland - Wigan
08:30 Man. Utd. - Tottenham.
10:20 Fulham - Man. City
12:10 Nottingham - Derby
14:15 Premier League Preview Show
14:45 Aston Villa - WBA
17:00 Sunnudagsmessan
18:15 Norwich - Liverpool
20:05 Sunnudagsmessan
21:20 Aston Villa - WBA
23:10 Sunnudagsmessan
00:25 Arsenal - Chelsea
02:15 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
06:00 ESPN America
06:55 Ryder Cup 2012 (2:3)
15:55 Ryder Cup 2012 (3:3)
22:30 Ryder Cup - Closing Ceremony
23:15 Ryder Cup 2012 (3:3)
02:15 ESPN America
30. september
sjónvarp 55Helgin 28.-30. september 2012
Sjónvarp andri Freyr er á beSta tíma í norSka ríkiSSjónvarpinu
Andri í Vesturheimi
Andri Freyr Viðarsson og Guðrún Dís
Emilsdóttir standa vaktina alla virka
morgna. Þau eru bæði líka í sjónvarpi
og Andri að koma með nýjan þátt í
næstu viku en Norðmenn og Svíar hafa
þegar kveikt á fyrri þáttum Andra.
www.forlagid.i s – alvör u bókaverslun á net inu
EkkErt gErir
mömmu hrædda ...
herbergi er átakanleg skáldsaga um
grimmd og örvæntingu en líka ljúfur,
fyndinn og ómótstæðilegur vitnis-
burður um takmarkalausa ást.
„Ein áhrifaríkasta og djúphugulasta skáldsaga ársins …
snertir mann gríðardjúpt.“
WA SHI NGTON POST BOOK WOR L D
ólík öllum
öðrum bókum
sEm þú hEfur
áður lEsið
Jack er 5 ara.
Hann byr i
herbergi me
mommu sinni.