Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 51
Stórskemmtilega söngkonan Lady Gaga
kemur tónleikagestum sínum alltaf á
óvart með allskonar atriðum og var
engin undantekning á því þegar hún
mætti á sviðið í Amsterdam á dögunum.
Í þetta sinn kom hún þó gestum öðruvísi
á óvart og var það hin mikla þyngdar-
aukning söngkonunnar sem vakti helst
athygli áhorfenda.
Veraldarvefurinn hefur logað af
ljótum athugasemdum um aukakílóin,
sem söngkonan svarar þó af mikilli
ákefð. Þetta er henni mikið hitamál því
ung að árum barðist hún við átrösk-
unarsjúkdóm sem hafði mikil áhrif á líf
hennar. „Ég er alltaf annaðhvort of mjó
eða of feit. Það er enginn millivegur og
fólk ætti að skammast sín. Mér finnst
gott að borða og elska ítalskan mat. Ég
er ekki að fara hætta því,“ lét hún hafa
eftir sér í viðtali við tímaritið In Style á
dögunum.
Söngkonan lætur þó ljótar athuga-
semdir hvorki beygja sig né brjóta en
fyrr í vikunni svaraði hún þeim með því
að mæta í stórum og feitum búningi
sem gerir hana enn stærri en hún er.
Helgin 28.-30. september 2012
Lady Gaga svarar
ljótum athugasemdum
Gladiator sandalar
fyrir næsta vor
Marios Schwa.
Acne.
Altuzarra.
Altuzarra.
Það hefur komið mörgum á óvart hvað Gladiator sandalarnir hafa
verið áberandi skóbúnaður á tískuvikunum sem standa nú yfir, þar
sem helstu hönnuðir heims frumsýna heitustu vor/sumar trendin
fyrir 2013. Tískuhús á borð við Acne, Altuzarra og Marios Schwa
nota þennan skóbúnað óspart við nýjustu hönnun sína og er greini-
legt að þau ætla að koma sandölunum í umferð fyrir sumarið.
Madeira
22.–31. okt.
31. okt.- 12. nóv.
Blómaeyjan
Beint flug með Icelandair
VITA er lífið
VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is
MADEIRA
Madeira er gjarnan kölluð
„Eyja hins eilífa vors“ eða
„Garðurinn fljótandi“.
Þessi stórbrotna,
blómstrandi paradísareyja
er um 600 km vestur af
ströndum Afríku og nýtur
því hitabeltisloftslags
sem eykur enn á
aðdráttarafl hennar.
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A
.IS
V
IT
6
08
80
0
8/
12
Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
Alto Lido
Fyrirtakshótel í Lido hótelhverfinu. Fjarlægð frá miðbænum
er um 2½ km og þægileg gönguleið í bæinn. Í sundlaugar-
garðinum eru tvær útilaugar og sundlaugarbar. Hótelið er
einnig með heilsulind, upphitaðri innilaug, kokkteilbar og
veitingastað.
Verð frá 155.100 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
Á mann m.v. tvo í tvíbýli í 12 nætur.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði
og íslensk fararstjórn.
*Verð án Vildarpunkta 165.100 kr.
Ef bókað er á skrifstofu bætist við
1.500 kr. bókunargjald. Einungis er
hægt að nota Vildarpunkta þegar
bókað er á netinu.
Pestana Casino Park
Mjög gott hótel í göngufæri við miðbæinn í Funchal. Sam-
eiginleg aðstaða er mjög hugguleg, tveir veitingastaðir,
flottar setustofur með líflegum bar og lifandi tónlist á
kvöldin.
Verð frá 183.990 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
Á mann m.v. tvo í tvíbýli í 12 nætur.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði
og íslensk fararstjórn.
*Verð án Vildarpunkta 193.990 kr.
Ótal fleiri gistimöguleikar á VITA.is
Uppselt!