Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær Alfreð Finnbogason, framherji Heerenveen, sem skoraði fjögur mörk í bikarleik í vikunni. Alfreð er sannarlega farinn að láta til sín taka í hollenska boltanum undir stjórn goðsagnarinnar Marcos van Basten. Frábær listamaður Aldur: 48 ára. Starf: Þýðandi og ritari Íbúahreyfingar- innar í Mosfellsbæ. Búseta: Mosfellsbær. Hjúskaparstaða: Gift Foreldrar: Páll Halldórsson og Ragn- heiður Jónsdóttir. Menntun: Lagði stund á bókmenntafræði og er með masterspróf í ritstjórn- og út- gáfufræðum. Fyrri störf: Hefur fengist við veitinga- rekstur og starfaði á bókasafninu í Mos- fellsbæ áður en hún hóf störf sem þýðandi. Áhugamál: Samfélagsmál, jafnréttismál og hestamennska. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: „Hafirðu ekki fulla stjórn á skapi þínu skaltu víkja til hliðar svo það bitni ekki á þeim sem síst skyldi. Stundum er vinnan skemmtilegri en besta skemmtun að þínu mati,“ segir í stjörnuspá Morgunblaðsins fimmtudaginn 27. september. Hún er náttúrlega listamaður og það sést best á þessari álykt-un,“ segir Jón Jósef Bjarnason, bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ, en Kristín Pálsdóttir er ritari hreyfingarinnar og hefur talað fyrir tillögu hreyfingarinnar um stofnun píkusafns í Mosfellsbæ. „Hún hefur rosalegt starfsþrek og er bara alveg einstök manneskja.“ Sjálfur segist Jón vera „svolítið mikill nöldrari,“ og hann sér um þá hlið mála í bæjarstjórn en hópurinn sem standi að Íbúahreyfingunni, með Kristínu í fremstu víglínu, sé frábær. Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ brást við hugmynd og tillögu um að opna villidýrasafn í bænum með því að álykta að réttast væri að opna píkusafn í bænum og safnið yrði þá einhvers konar kvenlægt andsvar við Hinu íslenska reða- safni í Reykjavík. Kristín Pálsdóttir er ritari Íbúahreyfing- arinnar og hún segir að þótt vissulega sé tillagan um píku- safnið ádeila á fáránlega hugmynd um villidýrasafn þá sé málið alvarlegt en þetta hafi verið spurning um hversu langt þyrfti að ganga til þess að „toppa vitleysuna.“ KRistÍn PálsdóttiR  Bakhliðin Aðeins þessa daga5fi mmtuda g - mánu dagsvörum í bæklin gnum af 25 % AFSLÁTTUR ÖLLUM Í tilefni þess veitum við 25% kynningarafslátt af öllum vörum í bæklingnum. Húsgögn, rúm, dýnur, sængur og koddar. Ekki missa af þessu einstaka tilboði! Athugið! Gildir aðeins fimmtudag til mánudags. húsgagnabæklingurinn okkar er kominn út! HLÝ OG FLOTT FLÍK FRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.