Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.09.2012, Síða 72

Fréttatíminn - 28.09.2012, Síða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær Alfreð Finnbogason, framherji Heerenveen, sem skoraði fjögur mörk í bikarleik í vikunni. Alfreð er sannarlega farinn að láta til sín taka í hollenska boltanum undir stjórn goðsagnarinnar Marcos van Basten. Frábær listamaður Aldur: 48 ára. Starf: Þýðandi og ritari Íbúahreyfingar- innar í Mosfellsbæ. Búseta: Mosfellsbær. Hjúskaparstaða: Gift Foreldrar: Páll Halldórsson og Ragn- heiður Jónsdóttir. Menntun: Lagði stund á bókmenntafræði og er með masterspróf í ritstjórn- og út- gáfufræðum. Fyrri störf: Hefur fengist við veitinga- rekstur og starfaði á bókasafninu í Mos- fellsbæ áður en hún hóf störf sem þýðandi. Áhugamál: Samfélagsmál, jafnréttismál og hestamennska. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: „Hafirðu ekki fulla stjórn á skapi þínu skaltu víkja til hliðar svo það bitni ekki á þeim sem síst skyldi. Stundum er vinnan skemmtilegri en besta skemmtun að þínu mati,“ segir í stjörnuspá Morgunblaðsins fimmtudaginn 27. september. Hún er náttúrlega listamaður og það sést best á þessari álykt-un,“ segir Jón Jósef Bjarnason, bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ, en Kristín Pálsdóttir er ritari hreyfingarinnar og hefur talað fyrir tillögu hreyfingarinnar um stofnun píkusafns í Mosfellsbæ. „Hún hefur rosalegt starfsþrek og er bara alveg einstök manneskja.“ Sjálfur segist Jón vera „svolítið mikill nöldrari,“ og hann sér um þá hlið mála í bæjarstjórn en hópurinn sem standi að Íbúahreyfingunni, með Kristínu í fremstu víglínu, sé frábær. Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ brást við hugmynd og tillögu um að opna villidýrasafn í bænum með því að álykta að réttast væri að opna píkusafn í bænum og safnið yrði þá einhvers konar kvenlægt andsvar við Hinu íslenska reða- safni í Reykjavík. Kristín Pálsdóttir er ritari Íbúahreyfing- arinnar og hún segir að þótt vissulega sé tillagan um píku- safnið ádeila á fáránlega hugmynd um villidýrasafn þá sé málið alvarlegt en þetta hafi verið spurning um hversu langt þyrfti að ganga til þess að „toppa vitleysuna.“ KRistÍn PálsdóttiR  Bakhliðin Aðeins þessa daga5fi mmtuda g - mánu dagsvörum í bæklin gnum af 25 % AFSLÁTTUR ÖLLUM Í tilefni þess veitum við 25% kynningarafslátt af öllum vörum í bæklingnum. Húsgögn, rúm, dýnur, sængur og koddar. Ekki missa af þessu einstaka tilboði! Athugið! Gildir aðeins fimmtudag til mánudags. húsgagnabæklingurinn okkar er kominn út! HLÝ OG FLOTT FLÍK FRÁ

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.