Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 20
154
LÆKNABLAÐIÐ
Jeg vil ekkert bölva'ð bann,
brokka gamla veginn.
Hún er íslensk, óreglan,
eins og hundagreyin.
Eg býst viö, að flestir vilji brokka gamla veginn, og þa'S heldur líf-
inu í sullaveikinni.
ASalþátturinn í tilraununum til útrýmingar sullaveikinnar hafa veriS
hundalækningarnar. Allir sjá, aS hvaSa liSi þær hafa orSiS. ÞriSjungur
alls fullorSins fjár er sullaveikt, og orsakirnar til þess aS færri menn
taka sullaveiki nú en áSur, stafar aS likindum af auknum þrifnaSi, en
ekki af hinu, aS tækifæri til aS smitast af veikinni séu ekki fyrir hendi.
ÞaS er því ekkert undarlegt, þó þeir, sem þykja framfarirnar hægfara,
leiti aS „radikal“ ráSum til útrýmingar veikinni. En þá er eitt ljón á
veginum, „íslenska tómlætiS", kötturinn og iDjallan.
Öll varúS gagnvart sullaveikinni verSur a'S byggjast á því, aS fyrir-
byggja, aS hundar nái í sulli, því eg endurtek þaS, aS eg hefi enga trú
á því, aS hundalækningar reynist fullnægjandi til þess aS útrýma sulla-
veikinni. En aS öSrum kosti er fyrirhöfn í þessu efni strit án vits.
Enn um sullaveikina.
Ritstjórn Lbl. leyf'Si mér aS lesa framanritaSa grein J ó n a s a r lækn-
is KrÞstjánssonar áSur en hún var prentuS, og ætla eg því a'S
fara nokkrum orSum um þa'S, sem á milli ber.
Jónas Kristjánsson segir, aS sér veiti erfitt aS fallast á þá
kenningu mína, aS aSal smitunarhættan fyrir kvenfólk stafi af mjölt-
um í kvíum, og aS svo muni fleirum fara. Mun þaS rétt vera, aS hann
er ekki einn um þaS. — Þó þykist eg hafa fært svo miklar líkur fyrir
máli mínu, aS stappi eins nærri sönnun og hægt er aS búast viS um
þannig lagaS efni.
Upp á síSkastiS hefi eg gert mér far um a'S spyrja sullaveikar konur,
sem til mín hafa komiS, um þaS, hvort þær hafi mjólkaS ær, og hefir
þaS ekki brugSist, aS allar hafa svaraS því játandi. Ein kona var þaS,
sem eg hélt hafa sull; var hún sunnan meS sjó og kvaSst aldrei hafa
ær mjólkaS. Samt var eg sannfærSur um aS hún væri sullaveik, því
eg fann hnefastóran, þaninn, lítt auman gúl ni'Sur úr lifrinni. Þegar opn-
aS var, reyndist þetta vera gallblaSra óvenju þykk og stór, og vafin í
samvexti, full af grefti, og stór steinn i henni, en enginn sullur fanst.
Þetta segi eg ekki sem sönnun, heldur sem curiosum. —
Eg sýndi fram á þa'S í grein minni í júlíbla'Sinu, a'S væri þa'S svo,
aS a S a 1 smitunarhættan væri b e i n t af hundunum sjálfum, og inn-
anbæjar, eins og haldi'S hefir veriS fram til þessa, þá hlyti barnasmit-
un aS vera tiltölulega meiri en hún reynist. SamanboriS viS aSrar sull-
jóSir, t. d. íbúa Ástralíu og Arg’entínu er barnasmitun lítil hjá oss, enda
mundi munur sýktra karla og kvenna ekki vera svona mikill, ef svo
væri ekki.