Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 33. árg. Reykjavík 1948 6.—7. tbl. ZZ ;—I Rh-eíginleikai* í blóði manna og sjúkdnmar af völdum þeirra. EFTIR NIE Erindi flutt í Læknafélagi Inngangur. Árið 1940 birlu Landsteiner og AYicner riígerð um nýjan eiginleika i blóði manna og kölluðu bann Rh, sem var stytt- ing á rhesus (api) vegna þess að bann fannst fyrst í apablóði. Þessi eiginleiki var nýtt anti- gen, Rli, sem bundið er við rauðu blóðkornin í mörgum mönnum, en ekki öllum, og sama árið fundu Wiener og Peters mótefni í blóði úr sjúklingi, sem fengið bafði hæmolysis eftir að dæll Iiafði verið inn í æð á honum Rli-(- blóði. Árið eftir (1941) fann Levine og samstarfsmenn Iians, að myndun Rh-j- móte'fnis í konu, sem er Rli-h, leiðir oft til þess, að henni leysist böfn eða að fóstrið eða barnið fær það, sem kallað er erythro- blastosis foetalis. Levine álykt- aði að konan myndaði mótefni á móti Rh-j~blóðkornum fóst- LS DUNGAL. Reykjavíkur 17. nóv. 19'i8. ursins þegar hún væri sjálf Rh-f-. Þessum rannsóknum liefur fleygt áfram á síðustu árum, einkum á þá leið, að margir ný- ir Rli-eiginleikar liafa fund- izt, sem áður voru óþekkt- ir og má segja að þessi efni séu nú orðin svo margþætt og flók- in, að það sé ekki lengur með- færi neinna nema sérfræðinga á þessu sviði að botna í þeirri þekkingu sem nú er á boðstól- um um Rh-eiginleikana. Þess er engin von að praktisérandi læknar, sem ekkert fást bein- línis við þessa hluti, geti fylgzl með þegar þeir sjá vða heyra talað uin Rhl5 Rbo, Rb0, Rh', Rli", Iir, auk þess C, D, og E, c, d, e. o. s. frv. Samt er full ástæða lil þess að allir læknar vili nokkur skil á þessu efni. í fyrsta lagi eru þessar rannsóknir merkileg nýjung og opna nýja útsýn inn

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.