Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 33
L Æ K N A B L A Ð I i) 107 Jón Sigurðsson: Ifeilbrigðismálin í Revkjavík. Svar til Baldurs Johnsen. I 2.-3. tbl. 33. árg. Lækna- blaðsins gerir Baldur Johnsen „heilbrigðismálin í Reykjavík í nútíð og framtíð“ að umtals- efni. Hann kemur víða við, en aðaltilgangurinn með greininni mun vera sá, að veitast að bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir stofnun borgarlæknisstöðunnar og að mér fyrir að hafa tekizt þá stöðu á hendur. Ég mun hér aðeins laka til meðferoar þessi atriði í greininni, þólt hún að Skulason: Læknablaðið, 1944: 29:31. 2. Florman, A. L. & Weiss, A.: Journ. of Lab. & Clin. Med., 1945:30:902. 3. Ginsbcrg, H. S.: Acta med. scand., 1948:131:475. 4. Hogeman, O.: Ibidem, 1948:131 :466. 5. Lou, II.: Maanedsskrift for praktisk lægegerning, 1946:7 :304. 6. Monroe, D. E. & van Hcrick, W.: Journ. of Infect. Dis., vol. 81, no. 2, s. 116. 7. Reiman, H. A.: Medicine, 1947 :2:167. 8. Siim, .1. C.: Ugeskrift for læger, 1946:1:1. 9. Stenquist, H.: Acta med. scand., 1946:125:345. 10. Stenqnist, H.: Ibidem: 1948, suppl. 206, s. 585. 11. Year Book of Gen. Med.: 1946, s. 196—199 og 314—317. 12. Ibidem: 1947, s. 216—221. mörgu leyti öðru gefi tilefni til nánari athugunar. Að tilhlutun bæjarráðs Reykjavíkur var lagt fyrir síð- asta Alþingi lagafrumvarp, sem tryggja átli, að heilbrigðisfull- trúastöðunni í Rvík gegndi hér cftir aðeins embættisgengur læknir, scm liefði með höndum eftirlit og daglegar fram- kvæmdir, samkvæmt heil- lirigðissamþykkt, í heilbrigð- ismálum bæjarins, öðrum en sóttvarnarmálum. Hann skyldi einnig vera ráðunautur bæjar- stjórnar í heilbrigðismálum, nefnast borgarlæknir, og taka laun úr bæjarsjóði. Ákvæði, er snerta starfssvið héraðslæknis- ins í Reykjavík, áttu að koma til framkvæmda, þegar núver- andi héraðslæknir lætur af em- bætti. Var frumvarpinu æílað að hrinda í framkvæmd nokkurra ára gömlum fyrirætlunum liæj- aryfirvalda um að ráða í lieil- brigðisfidltrúastöðuna lækni, er fengi frjálsar hendur til starf- ans undir yfirstjórn heilbrigðis- nefndar og bæjarstjórnar. (Ég átti engan þátt í þessu áformi bæjaryfirvalda, enda var mér slíkt algjörlega ókleift vegna fjarveru og styrjaldar.) Var það ætlun bæjarstjórnarinnar að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.