Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 31
L Æ K X A B L A Ð I Ð 105 mynd fara eftir því á livaða stigi sjúkdómurinn er. Þegar um vægt stig er að ræða, sjást smá peribroncliitar í fjórða hverjum sjúkling ef vandlega er leitað, þ. e. a. s., þegar ííiynd- að er oftar en einu sinni. Sam- fara meðalþungu tiltfellunum eru nærri alltaf röntgenein- kenni, þau eru væg stækkun á hilusskuggum, öðru- eða ljáðu megin, peribroncliitis og smá bólgublettir með ógreinileg- um takmörkum í kring um lungnapípur. Bólgan er alltaf litil og er eins og smá strik með ógreinilegum takmörkum nieð fram lungnapípunum. Ef oft er leilað, þá kemur í Ijós, að þau haldast ekki lengi á sama stað, lieldur flj'tja þau sig frá ein- um stað til annars. Þegar iim v. 1. 1). er að ræða, eru röntgen- einkennin greinilegri. Breyt- ingar liafa sézt í lungum 24 tímum eftir að klinisku ein- kennin gerðu fyrst vart við sig, en venjulega sjást hólguein- kenni ekki fyrr en á 3. til 4. degi. Iijá þeim sjúklingum sem Iiafa verið sýktir í tilrauna- skyni Iiafa röntgeneinkenni i lungum hyrzt á 2. til 5. degi sjúkdómsins, en oftast á 4 degi. Fyrstu einkennin eru þau sömu og lýst hefir verið — væg stækkun á hilusskuggum, öðru eða báðumegin, peribronchitis og striklaga bólgueinkenni meðfram lungnaþípum. Því næst breiðist bólgan eins og strik frá lungnapípunum úl i vefinn, síðar getur bólgan tekið á sig ýmsar myndir, ýmist sjást Iitlir mjúkir blettir, eins og sigarettureykur, eða stórir bólgublettir, misþéttir, sem geta náð yfir mestan liluta lungans. Bólgan er fyrst og fremst interstitiel, og sjást því oft þéttir strengir í blettunum. sem fylgja byggingu lungans. Þetta einkenni telja sænskir röntgenlæknar mikilsvert við sjúkdómsgreininguna. Bólgan er venjulega þéttust inn við hilus, en úti í lungnavefnum verður hún ekki eins þétt og bólga sem orsakast af pneumo- coceum.. í 80% takmárkast bólgan við lobus inferior, í 10 —20% sést hún i fleiri en ein- um lobus, í 10% takmarkast röntgeneinkennin við hilus. Ex- sudat sést sjaldan í pleura, en ekki er óalgengt að sjá ein- kenni sem henda á atelectasis eða á collaps á lohus vegna stíflu í lungnapípu. Bólgan get- ur horfið á 3 til 4 dögum, en venjulegast sjást hólguein- kenni í 3 til 4 vikur. Allir eru á einu máli um það að fylgikvillar séu sjald- gæfir, t. d. í samanburði við influenzu. Sóttkveikjan greiðii- ekki götuna fyrir ýmiss konar sýklmn, eins og oft á sér stað uni influenzu- og morbilli vir- us. Helztu fylgikvillar eru ple- uritis, ýmist þurr eða rakur, atelectasis, collaps á lobus,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.