Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 24
<)8 L Æ KXABLAÐID áhrif sulfalyfs, og' vafasamt er hvort penicillin hefir liaft áhrif á gang sjúkdómsins. 3. S. L., 17 ára gamall piltur. Vistaður frá 15/5. til 27/5.1948. Sjúklingurinn kvefaðist 14 dögum áður en liann kom á deildina, liósti var töluverður, en uppgangur lítill. liann Iiafði fótavist í 7 daga, en á 8. degi fékk hann kuldahroll, samfara miklum slappleika. Hiti mældist 38,5. Sama dag var hann skoðaður af lækni, er gaf sulfalyf. 2 dögum seinna fékk liann sting í brjósthol v. megin, hóstinn jókst, en upp- gangur ekki. Röntgenmynd var tekin af lungum og sáustdreifð- ir skuggar í v. lunga, saman- liangandi mjúkir flókar, frá 1. niður að 4. rifi. Eftir (5 daga árangurslausa meðferð með sulfalyfjum var sjúkl. vistaður á deildina til penicillin með- ferðar. Við komu var hann ekki þungt haldinn. Hiti var 39,7. Púls 108. Öndun 24/ mín. Töln- verður roði var á gómbogum. Yfir v. lunga var slyttnr tónn og' öndun aðeins veikluð þeim megin. Yrfir öllu lunganu lieyrðist milcið a'f meðalgrófum og grófum slímhljóðum. Hvorki heyrðust blásturs- né núningshljóð. Raddtitringur og' raddhljómur var eðlilegur. Aðrar rannsóknir: Hb%: 115. R. blk.: 4,69 mill. IIv. hlk.: 11880. Smásjárrannsókn: Létt v. lineigð. (Eosinof. 1%. Staf- kj. 6%. Segmkj. 60%. Lymfoc. 30%. Monoc. 3%). Sökk 55 mm. Mantoux neikv. Kuldaagglutin- in í hlóði: 15/5: 1:160. 20/5: 1:640. 31/5: 1:640. 5/6: 1:320. 12/6: 1:160. Röntgenrannsókn- ir á lungum: 18/5 (7 dögum eftir að bólgueinkenni höfðu sést í v. lunga): Eðlileg lungna- mynd. 26/5: Eðlileg lungiia- mynd. Sjúkl. fékk penicillin, 50.000 ein. í vöðva 6 sinnum á sólar- Iiring. Eftir 4 daga meðferð var liitinn orðinn eðlilegur. Hósti hvarf eftir 4 daga, uppgangur var eng'inn eftir að sjúkl. kom á deildina. Slímhljóðin voru horfin við hrottför. Yfirlit: 17 ára gamall piltur fær bronchitis og lungnahólgu v. megin. Við hlustun á lung- um heyrast mikil hronchitis einkenni. Hósti er mikill í byrj- un, en uppgangur lítill. Við röntgenrannsókn á lungum sést hólga. í v. lunga, sem er liorfin viku seinna. Tala hv. hlóð- korna er aðeins aukin. Á 14. degi sjúkdómsins • eru kulda- agglutinin í hlóði aukin, þau aukast enn meira næstu 2 vik ur, en fara síðan minnkandi. Sulfalyf ha'fa engin áhrif á sjúkdóminn, en eftir 4 daga penicillin ineðferð er hiti orð- inn eðlilegur. A lieimili sjúkl. nr. 3 veiktist kona af lungnabólgu samtím- is honum. Heimilislæknir-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.