Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 32
106 L Æ K X ABLAÖI Ð broncliiectasis, liæmoptysis og liæmolytisk anæmi, en sjald- gæfari myocarditis og peri- carditis. EnceiJÍialitis og men- ingomyelitis hefir sézt i fá- einum sjúklingum, bæði klin- iskt og post mortcm, en telst ekki til fylgikvilla. Ef maður nú reynir að átta sig á því, á bverju greining þessa sjúkdóms, eða syndroms, byggist, þá kemur í Ijós, að ekk- ert einstakt þeirra einkenna, sem liefir verið lýst, er ákvarð- andi. Ennþá er greiningin að- eins klinisk en ekki etiologisk, og svo verður þar til orsökin er fundin. Einstöku tilfellin er erfiðast að greina, en maðm er betur settur, þegar um far- sótt er að ræða. bað sem einna fyrst mun vekja atbygli er það, að lungabólgan er ónæm fyr- ir sulfonamidum og antibio- tica. Væg lungnabólgueinkenni við stethoskopi á lungum, en greinileg bólgueinkenni á rönt- genmynd, tiltölulega lágui púlshraði, eðlilegur fjöldi hv. blóðkorna og lítið blóðsökk mun vekja athygli. Sömuleiðis mun sýklafæðin i lirákanum vekja athygli, ef hann er rann- sakaður áður en meðferð er hafin. Röntgenrannsókn á lungum, endurtekin með stuttu millibili, er mikilvæg stoð. Aukning á kuldaagglutininum i blóði og aukning á agglutin- inum og precipitinum gegn streptococcus MG, er mjög þýð- ingarmikið einkenni, og er sums staðar álitið sérkenni. Gallinn er sá, að þessi einkenni í blóðinu verða jákvæð tiltölu- lega seint, og ennfremur, að ekki er liægt að reikna með þeim nema hjá röskum lielm- ingi sjúklinganna. Við greiri- inguna g'ela komið til mála nærri allir sjúkdómar sem valda einkennum frá öndun- arfærum. Það vrði of langt mál að lelja þá alla upp liér og hvernig J)eir eru greindir. En á ]>að skal minnzt aftur, að engir Jjessara sjúkdóma valda jafn mikilli aukningu á kulda- agglutininum og agglutininum gegn streptococcus MG og v. 1. b. Þessi einkenni, ásamt end- urtekinni röntgenrannsókn á lungum eru Jjví sterkustu sloð- irnar undir sjúkdómsgreining- unni. Meðferðin er symptomatisk. Sulfonamid, antibiotica rönt- gengeislar og reconvalescent serum hafa engin áhrif á gang sjúkdómsins. Flestir ná sér fljótt, en ráð- legt er að Jjeir sem hafa verið Jjungt haldnir liggi i 1 til 2 vikur eftir að hiti er fallinn og liefji ekki vinnu of fljótt. Ekki eru önnur ráð til Jiess að hindra útbreiðslu sjúkdóms- ins en þau sem eru böfð við aðrar farsóttir. Heimildir. 1. Björn Sigurðsson & Theódór

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.