Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 15
LÆlvNABLAÐIÐ 89 lega stækkað og ef veikin er á liáu stigi er lifrin líka stækkuð. Venjulega er anæmia ekki á- berandi í þessum börnum þeg- ar þau fæðast, þótt rauðu ])lóð- kornin séu færri en eðlilegt er og liæmoglobin lækkað. Ef hæmoglobin er lágt við fæðing- una (allt niður i 30%) er lifi barnsins ávallt liætta búin. Það einkennilegasta við blóð þess- ara barna er live mikið er af rauðum blóðkornum með kjarna — erytbroblastaemia, og samfara þvi venjulega meiri eða minni polvchromasi og re- ticulocytosis. Einstaka börn liafa samt litlar eða jafnvel engar sýnilegar blóðbreyting- ar. Af þeim ástæðum er meðal annars nauðsvnlegt að gera serologiskar rannsóknir. Ef ekkert er gerl við þessi börn fara sum þcirra, sem bafa mikla gulu, á 3.—4. degi að sveigja böfuðið aftur á bak og geta fjdgt þvi spastiskir kramp- ar í bálsi og útlimum. Mörg þessara barna eiga skammt eft- ir ólifað þegar þessara breyl- inga verður vart. Við krufn- inguna finnst venjulega gulur litur í basalganglia lieilans og þess vegna kölluðu Þjóðverjar þetta „Kernicterus", án þess að þekkja orsökina til þessa 'fyr- irbrigðis. Þau börn, sem fá þessi einkenni, en bjara þrátt fyrir það af, geta fengið varan- leg einkenni um beilaskemmd, einkum atbetosis og mental- defekt. Sem betur fer virðist þó aðeins lítill bluti þeirra liæmo- lvtisku barna, sem af lifa, fá slíkar varanlegar skemmdir. Sliller1) rannsakaði afdrif 29 barna sem lifðu af meðfædda bæmolysis, og komst að raun um að 14% þeirra þroskuðusl ekki eðlilega og voru a'ftur úr þegar þau voru ársgömul. Síð- ar komu ýms einkenni fram lijá þeim, svo sem að þau urðu rangeygð, liöfðu spasma í ein- um eða fleiri limum, tilgangs- lausar breyfingar og spastiska paraplegi. Stundum verða hæmorrhag- isk einkenni áberandi: ein- stöku börn fá purpura hæmorr- liagica og bafa óeðlilega lítið af blóðflögum. Stöku sinnum fá þau blæðingar i lungu eða önnur líffæri. Protbrombin í blóði þeirra er yfirlei11 lágt og fyrir kemur að þau fá melaena eða liæmatemesis. Vert er að leggja á minnið, að sum börn, sem fæðast með hæmolysis, fá enga gulu og ber ekkert á þeim fyrr en þau fá mikla anæmi þegar 1—2 vikur eru liðnar frá fæðingu. Þetta er þó miklu sjaldgæ'fara en icter- us gravis og er stundum kall- að meðfædd anæmia, en er ekk- ert annað en væg útgáfa af sama hæmolytiska sjúkdómn- um. 1) Stiller, R.: Anier .1. Dis. Cliild. 73, 651 (1947).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.