Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 12
L .!■: K N A B L A Ð I O 8(5 I5egar sjúkl.. hefir mikil mót- ef'ni í blóðinu verða afleiðing- arnar af blóðgjöfinni miklar og alvarlegar: Skömmu eftir að bann fær blóðið inn í æðina, stundum eftir að fáeinir ce liafa verið gefnir, kvartar sjl. um sáran verk i bakinu, and- þrengsli og önnur óþægileg ein- kenni. En síðan fær liann köldu og skjálfta. Þvagið sem frá iionum kemur eftir blóðgjöfina er lítið og dökkt eða jafnvel rautt á Iitinn. Til þess að sjúkl. fái liæmoglobinuri þarf bann að fá a. m. k. 50 cc. af blóði. Ef blóð er tekið frá sjúkl. slrax eftir blóðgjöfina scst að jdasma er hárautt af liæmolysis. Seinna verður plasma bágull (liyper- bilirubinæmi) eða, ef um mikla liæmolysis befir verið að ræða, brúnt af methæmalbumini. Daginn eftir blóðgjöfina er sjúkl. venjulega orðinn gulur og lílið þvag liefir komið frá honum. U])]) úr þessu fer sjúkl. venju- lega braðversnandi. Hann hefir oliguri og getur dáið úr uræmi, venjulega 5—18 dögum e’ftir blóðgjöfina. Ef diuresis kcmst í gang að viku liðinni getur sjúkl. þó batnað smám saman. Hvort sjúkl. kemst yfir ])etta er sennilega að verulegu leyti komið undir live miklu I)lóði befir verið dæll í bann. Þegar dæll hefir verið í mann l)lóði af röngum ABO-flokki bafa sjúklingarnir komizt vfir það, svo framarlega sem blóðgjöfin befir ekki numið meira en 350 cc. A einu og þó reyndar tvennu mega menn vara sig í sam- bandi við slíkar transfusfons- reactionir. Ef blóð sjúkl. er rannsakað skömmu eftir blóð- gjöfina og ])að jafnvel þótt liðnir séu einn eða tveir dag- ar, getur verið nægilegt af Rb-(- blóðkornum í því til þess að það verði dæmt Rh-|- og það ])ótt töluverð liæmolysis bafi gert vart við sig. Hér ríður því á að sjúklingurinn verði ekki dæmdur ranglega Rb-f, og cl' maður veit bvcrnig á stendur cr bægt að sjá, að það er aðeins lílill hluti blóðkornanna sem agglutinerast. I öðru lagi getur transfusion á Rli+ blóðkornum bundið og_ gleypt svo mikið af mótefnun- um í serum sjúklingsins, að ekki takist að finna þau á eftir, og er því varasamt að takn mark á könnun fyrir anti-Rb 2—3 dögum eftir slika blóðgjöf. Bcirngetnaður og Rh. Þegar Rb+- kona gengur með Rb+ fóstur getur bún orð- ið viðkvæm (sensitiserast) fvr- ir Rh-antigeninu og tekið til að mynda Rh-mótefni. Hvort þetta verður eða ekki er komið und- ir því 1) bvort bún hefir áður gengið með Rh+ fóstur, eða fengið dælingu inn í æð eða vöðva af Rb+ blóði, og 2) er

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.