Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 23
L Æ K X A B L A Ð IÐ 97 kveldi. Fyrstu 2 daga sjúk- dómsins liafði hann þurran hósta, en á 3. degi iióstaði hann upj) ryðlituðum lirákum. Hann fékk sulfatöflur i 2 sólarhringa, en þoldi lyfið heldur illa og var því vistaður á deildina til penicillin meðferðar. Við komu á deildina var sjúkl. ekki þungt haldinn. Hiti var 39,5, púls 94, öndun eðlileg. í koki var mikill roði, tonsillur voru stækkaðar, en hvorki sá- ust skánir né tajjjjar. Smá eill- ar 'fundust við anguli. Rann- sókn á ltingum: Yfir öllu v. lunga er létt deyfa. Öndun er aðeins veikluð þeirn megin. Innan við angulus scajjulae v. megin og niður að basis heyr- ist veikt hlásturshljóð. í regio sujiraspinata og framan til í ax- illu v. megin lieyrast bæði fín og meðalgróf þutr slímhljóð. Raddtitringur og raddhljómur er aðeins aukinn v. megin. Núningshljóð heyrast ekki. Aðrar rannsóknir: Hb. %: 107. R. blk.: 4,25 mill. Hv. blk.: 7260. Smásjárrannsókn: Létt v. hneigð. (Eosinof. 1%. Stafkj. 5%. Segmkj. 58%. Lymfoc. 31%. Monoc. 2%). Sökk: 50 mm. Þvag eðlilegt. Kuldaagglu- tinin í blóði: 19/5. 1:160. 24/5: 1:5120. 29/5.: 1:2560. 12/6.: 1:640. 18/6: 1:100. Berklasýkl- ar fundust ekki í liráka, ekki var leitað að lungnabólgusýld- um. Mantoux neikvæður. Rönt- genrannsókn á lungum: 18/5.: Smá skuggar sjást um mestall- an v. lungnareit, frá viðbeini og niður að basis. Þéttastir eru skuggarnir um miðbik lungans og niður með v. rönd bjart- ans. Töluverður þroti sést í liil- useitlum v. megin. H. lunga er eðlilegt. R. diagn.: Infiltratio pulm.sin. et lymfogland. sin. 26/5.: Rólgueinkenni sjást nú ekki eins og við röntgenskoð- un þ. 18/5. Lungnamyndin er nánast eðlileg. Sjúkl. fékk penicillin i vöðva, 50,000 ein. 6 sinnum á sólar- hring i 5 daga, siðan 30,000 ein. 6 s. í 3 daga. Eftir að hann kom á deildina var líðan góð; hann lióstaði öðru hvoru ujojj graftrar- og slímhrákum, en hvorki sást blóð né ryðlitur á þeim. Eftir viku var uppgangur horfinn og hlustun eðlileg. Á 3. degi frá komu tók hitinn að falla og var eðlilegur þegar sjúkl. hafði fengið jienicillin í 5 daga. Líðan var góð við brott- för og he'fir verið það siðan. Yfirlit: 17 ára gamall jnllur fær lungnabólgu, hósta og upjj- gang. Við hlustun á lungum heyrast einkenni, sem benda á bólgu i öðru lunga, en einkenn- in eru lílil í samanburði við þær breylingar sem sjást á röntgenmynd. Fjöldi hvítra blóðkorna er eðlilegur. Á 8. degi sjúkdómsins eru kulda- agglutinin í blóði greinilega aukin, og aukast mikið næstu daga. Erfitt er að segja um

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.