Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 25
L Æ K N A B L A Ð 1 Ð 99 inn (Valtýr Albertsson) gaf henni sulfalyf, sem liún þoldi illa. Var því reynt penicillin í 4 daga, en það liafði engin áhrif á sjúkdóminn. I umhverfi sjúkl. nr. 2 varð ekki vart við sjúkdóma um það leyti er liann veiktist. Ekki er Iiægt að rekja smit þessara sjúklinga í neina ákveðna átt. Sjúkl. nr. 1 er Jijúkrunarkona, og hjúkraði hún nr. 2 og 3 eftir að þeir komu á deildina. Liggur nærri að ætla að hún liafi smitast í starfinu. Ekki er vitað hvort hún hefur smitað frá sér. Flokkun á lungnabólgum af virus uppruna: Lungnabólgum (l.b.) sem orsakast af virus er skipt í tvo ’flokka. f liinum fyrri eru l.b., sem eru samfara þekktum virus sjúkdómum, l. d. morbilli, variola, vaccinia variola, varicella, clioriomen- ingitis lymfocvtica, influenza og psittacosis. Þessar l.b. eru ekki fylgilcvilli nefndra sjúk- dóma, heldur stöðugt einkenni, að vísu langsamlega oftast subkliniskt, að psittacosis und- anskyldum. f hinuin flokknum eru l.b., sem menn eru ennþá ekki fulfvissir um að séu af virus uppruna, en lialda að svo sé. Þetta eru l.b., sem eru sam- fara mononucleosis infectiosa, erythema multiforme exsuda- tivum, vissar l.b. hjá börnum á fyrsta ári, og svo primer atyiDÍsk l.b., sem einnig er nefnd virus lungnabólga (v. l.b.). Það er þessi sjúkdóms- mynd, sem átt er við héreftir. Nafngreining: Nafnið primer atypisk l.b. er ruglingslégt og gefur livorfíi upplýsingar um orsakir né eðli sjúkdómsins. Primer táknar það, að sjúk- dómurinn sé klinisk eining, og sennilega einnig etiologisk, en elcki fylgikvilli annara sjúk- dóma. Atypisk táknar það, að sjúkdómurinn sé frábrugðinn hinum þekktu sýkla lungna- bólgum, en það er hann bæði kliniskt, patliologisk-anatom- iskt og livað árangurinn af meðferð snertir. Nafnið virus lungnabólga er heldur ekki 'fullnægjandi, því eins og áður er gelið þekkjast v.l.b. af ýms- um uppruna, og einnig þegar þess er gætt, að sjúkdómurinn getur liagað sér kliriiskt sem rhino-pharyngitis- eða bron cbitis án I.b. Nafnið er aðeins neyðarráðslöfun, sem menn Iiafa komið sér saman um að nota þar til orsökin verður nán- ar skilgreind. Orsök. Niðurstöðurnar af þeim rannsóknum, sem gerðar hafa verið í þeim tilgangi að skýra orsök sjúkdómsins, benda á að liún sé virus. Aðrar sóttkveikjur, bæði sýkla og vira, sem þekktar eru að þvi, að valda sjúkdómum í mönn- um og dýrum hefir tckizt að úliloka. Heilbrigt fólk liefur verið sýkt á þann hátt, að það hefur annaðhvort verið látið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.