Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 8
82 L Æ Iv N A B L A Ð I Ð í einstaklingseðli blóðsins. í öðru lagi koma þær mikið við þann þátt læknisfræðinnar, sem nú er yfirleitt lögð áherzla á, en það eru sjúkdóinsvarnir. 1 þriðja lagi verður lækning vissra sjúkdóma að bvggjast á þekkingu á þessum efnum. Og í fjórða lagi er þessi þekking óinissandi lil að geta rannsak- að barnsfaðernismál til blitar. Arfgengi Rh-eiginleikanna. Áður en farið er nánar úl i skiptingu innan Rh-flokkanna er hezt að álta sig á liinni ein- faldari skiptingu i Rh^- og Rli-þ. Sá blóðeiginleiki, sem fyrst fannst og var kallaður Rh+, er sá sem framkallar mesta mótefnamyndun, svo að i 95% af þeim tilfellum þar sem um Rh-mótcfnamyndun er að ræða í serum, er þessi uppruna- legi Rh-eiginleiki anligenið, er mótefnamynduninni veldur. Hér á fslandi höfum við fund- ið 82% manna með þennan éiginleika, en 18% vantar liann, eru Rh-n. Nú er almennt farið að kalla þennan eiginleika D, svo að það sem áður var kall- að Rh+ og seinna Rh0 er nú kallað D, en það sem áður var kallað R’n-f- er nú kallað d. Ressir eiginleikar eru arfgeng- ir og hvcr einstaklingur getur ekki haft nema þrjár formúlur með tillili til þessa eiginleika, nl. DD, Dd, eða dd. Hver mað- ur liéfiir tvö krómósóm, sem bera þennan eiginleika, annað frá föður, hitt frá móður. Ef liann hefur dd verður hann Rli-f-, en hann er Rh-f- hvorl lieldur hann liefir DD eða Dd. Hér eru ca. 34% DD og ca. 48% Dd, en 18% eru dd. Það getur verið mikils virði að vita livort maður er DD eða Dd, því að faðir sem er DD ldýtur ávallt að eignasl Rh+ börn, þótt konan sé Rh-t-, en annars eru Iikur lil að ekki verði nema annaðhvert barn Rh-H.- Rh-eiginleikar sem antigen. Blóðkorn, sem innilialda D- eiginleikann, liafa tilhneigingu til að verka sem antigen, og ef slíku hlóði er dæll oftar en einu sinni inn í mann, sem er Rh-f- er hætl við að hann myndi agglutinin og síðan liæ- molysin gegn viðkomandi hlóðkornum. Svipað getur komið fyrir, ef kona, sem er RIiæ-, gengur með fóstur sem er Rh+. Fyrsta harnið, sem hún á, kemst slysalaust í heim- inn og venjulega annað líka. En eftir það er hætt við að konan sé farin að mynda svo mikil mótefni á móti Rh+ blóðkornum, að næsta fóstur, sem er Rh+ verði veikt vegna þess hve mikið berst af mót- efnum móðurinnar inn i pla- centa og síast þaðan inn í blóð fóstursins, þar sem það leysir rauðu blóðkornin upp nokkurn veginn jafnharðan og þau

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.