Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 26
100 LÆKXABLAÐIÐ' anda að sér ryki af þurkuðum lirákum eða úða af Seitz sí- uðu lnilsskolvatni frá sjúkling- um með v.l.b. Hvorki hefur tek- izt að einangra né rækta þetta virus. Hvort um eina virusteg- und er að ræða eða fleiri er enn ekki fullljóst og lieldur ekki hvort virus veldur sjúkdómn- um af eigin rammleik, eða livort samvinna við vissan streptococc er nauðsvnleg. Þessi sýkill er nefndur strep- tococcus MG. Hann var fyrst hreinræktaður úr lungum sjúklings, sem dó úr v.l.h. Sýk- illinn finnst stundum sem saprofyt í öndunarfærum heil- brigðra og' stöðugt lijá sjúkl- ingum sem hafa v.l.b., en livaða þýðingu liann liefur fyrir pat- liogcncsis þessa sjúkdóms vita menn ekki. Tíðleiki. Fyrir 10 árum var þessi sjúkdómur óþekkt fyrir- brigði. Hann hefur vafalaust gengið undir ýmsum nöfnum, t. d. kvef, influenza, trache- itis, broncliitis eða hrönchop- nemnoni. Það sem fvrst og fremst hefur vakið athygli manna á sjúkdómnum er e'ftir- farandi: 1) Framfarir í virus- rannsóknum síðastliðin 10—15 ár. 2) Tíðari röntgenrannsókn- ir. 3) Þegar tangarhald náðist á sýklalungnabólgum ineð sul- fonamidum og penicillin, beindist athygli lækna að chemoresistent lungnabólgum. 4) Farsóttir af v.I.b. í herjum Bandaríkjanna i síðustu lieims- styrjöld. Ennþá er ekki hægt að segja með neinni vissu live tíður þessi sjúkdómur er, og verður ekki fyr en hin ýmsu form lians hafa komizt betur inn í vitund lækna en nú er. Beztar skýrsl- ur þessu viðvíkjandi eru frá Tlie Army Connnission í Bandaríkj unum. Samkvæmt þeim er tíðleikinn misjafn frá ári til árs, l'leslar farsótlir koma á veturna, en einstölc lil- felli finnast á hvaða tíma árs sem er. A stríðsárunum varð sjúkdómsins vart í öllum heimsálfum og í öllum heims- heltum, bæði meðal innfæddra og þeirra, sem voru að koinnir. Þeir sem sýktust voru á öllum aldri og' ekki fannst munur á kynjum. A þessu tímabili voru i herjum Bandaríkjanna 25% af öllum sjúkdómum í öndun- arfærum v.l.b., en 75% af öllum l.b. Arið 1947 voru pneumoc- occa lungnabólgur í meiri hluta meðal hermanna. Engar skýrsl- ur eru handbærar um það, liver tíðleikinn er á friðartímum meðal almennings. Sóttarfar. Ýmist er um far- sótt að ræða eða einstök dreifð tilfelli. Farsóttir eru algengari og koma lielzt fyrir haust og vetur. Þær eru annaðhvort tak- markaðar, t. d. við fjölskyldur, eða umfangsmiklar farsóttir, sem geta staðið yfir í lengri eða skemmri tíma. Sjást þá öll af-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.