Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 19
L Æ K N ABLADli) 93 komast yfir sjúkdóminn. Ar;cg- ari tilfellin eru venjulega þau sem fyrst ber á í fjölskyldunni. Ef barnið er ekki anæmiskt og ekkert gult, en gefur aðcins vægt positivt Coombs próf, er ekki ástæða lil að gefa því transfusion, en sjálfsagt að fjdgjast vel með því. Öllum öðrum veikum börn- um þarf að gefa transfusion af RIiæ blóði, eða öllu heldur, að skipta um blóð í þeim. Þess I>er að minnast að lijá þessum börnuin fer fram ör evðilegg- ing á r. blk., en að þau Rli-h blóðkorn sem þau fá gcla ekki ej'ðilagst af mótefnunum í ser- um. Barnið þarf því ckki að mynda nálæg': því eins mikið a'f rauðum blóðkorijum, og gul- an rénar fljóil eflir að skipt liefir verið um blóð í því. Blóðinu er dælt með 20 cc. þrí gangsdælu inn í vena umbi- licalis í gegn um plastiskt kat- eter sem smeygt er upp í ven- una, helst svo langl (ea. 10 cm.) að það fari alla leið inn í v. cava, þótt það þurfi ekki endi- lega að fara svo langt. Dælan er fyllt af blóði barnsins og donorblóðinu síðan dælt inn. Þannig er lialdið áfram unz 400—500 cc af blóði hefir verið skipt og tekur aðgerðin venju- lega um eða yfir 1 klt. Blóðið, sem gefið er, þarf að vera 37° heitt. Talið er að i nýfæddu harni séu 250 cc af blóði, og það hefir verið reiknað út, að með því að gefa því 500 cc af blóði á þcnnan liált sé 90% af blóði þess crðið RIih-, en þá er það líka úr allri liættu. Auð- vitað þarf að laka tillit lil ann- ara blóðflokka líka, eins og við hverja aðra transfusion, til að forðast hæmolysis af þeim á- stæðum. Ef menn bafa ekki aðstæður til að skipta um blóð í barninu má gefa því transfusion i gegn um v. umbilicalis. Þá er nafla- strengurinn skcrinn sundur og bolnál stungið inn í venuna. Rétt er að gela þcss, að i þeim tilfellum þar sem ástæða er til að Iialda að barn fæðist með hæmolysis, ætti að setja klemmu á naflastrenginn slrax og barnið er fætt, því að það sparar því að fá meira af Rli-þ blóði og mótefnum móðurinn- ar. Ekki er liægt að dæla inn í v. umbilicalis nema á nýfæddum börnmn. Þegar barnið hefir lif- að í sólarhring eða lengur verð- ur að gefa transfusionina ann- ars staðar og er þá dælt annað- hvort inn i v. saphena, rétt framan við malleolus, eða inn í venu á böfði, venjulega v. temporalis. Til að dæla í v. saphena þarf sérstök smágerð áhöld, beittan hníf og örlitlar sáratengur og verður að skera inn í venuna i staðdeyfingu. En inn í liöfuðvenu má stinga fínni nál í gegnum skinnið og' þarf sérstakan aðstoðarmann, sem

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.