Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 17
L Æ K N A B L A Ð I Ð 91 hröhlastosis og greina hana frá vanalegum icterus neonator- um. Einkum vegna þess að gul- an er oftast það einkennið, sem gefur bendingu um óeðlilcga liæmolysis. Nýfædd hörn hafa vanalega um 1,7 mg. bilirubin i serum eða um 3svar sinnum meira en lieilhrigt fullorðið fóllc. Síðau stígur hiliruhin í hlóði harn- anna og fcr venjulega upp í 6,7 mg\, en getur komizt allt upp í 20 mg. á 2.—5. degi. A 60% allra harna er unnt að sjá vott af gulu fyrstu dagana, en hún er yfirleitt á lágu stigi, hverfur fljótt og sést sjaldn- ast nema sérstaklega sé að henni gætt. Einstöku hörn hafa þó sterka gulu sem getur staðið í allt að þrjár vikur. Menn eru nú almennt komnir að þeirri niðurstöðu að fjrsio- logiskur icterus neonatorum eigi í’ót sína að rekja til ófull- kominnar starfsemi lifrarinnar fj'i’stu dagana sem harnið lif- ir1 2). Börn með hæmolytiskan sjúkdóm fæðast stundum gul og gulan er vanalega orðin greinileg innan sólarlirings, i mótsetningu við fysiologiskan icterus, þar sem gulan er venjulega ekki farin að gera vart við sig svo snemma, eða er svo lítil, að hún er naumast 1) Rich, A. R.: Bull Jolins Hopk. Hosp. 47, 338 (1930). sýnileg. Eftir nokkra daga sést grænleitur hlær á gulunni við erythrohlastosis, sem sést aldr- ei við fysiologiskan icterus. Gulan sem fylgir hæmolytisk- um sjúkdómi gerir því fyr vart við sig og er sterkari en fysio- logiskur icterus, liún er ieterus gravis, en það er umfram allt anæmi, erytroblastosis og mót- efnin í hlóði barnsins, sem, sýn- ir hvers kyns liún er. Heilbrigð hörn fæðast með meira hæmoglohin en almennt finnst í heilhrig'ðu, fullorðnu fólki. Ef naflastrengurinn er hundinn seint fær barnið meira hæmoglobin, sem endist því þó ekki lengi, því að það smá- minnkar eftir fæðinguna, en hægt, svo að það er í lok fyrstu viku 10% minna en við fæð- ingu. Börn sem fæðast sjúk af liæmolysis hafa minna hæmo- glohin en cðlilegt er og það fer ört lækkandi eftir fæðinguna. Ef harnið fæðist með eðlilega mikið hæmoglohin fellur það ört, t. d. í einu tilfelli úr 138% niður í 100% á í). degi og niður í 54% á 16. degi. Erythroblastosis finnst í flest- um hörnum sem fæðast með hæmolysis, en í vægimi tilfell- um getur horið lílið eða ekkert á henni. Hins vegar geta hörn fæðst með erytlu'ohlastosis án þess að hafa Rh-mótefni í hlóði sínu, nl. ef móðirin hefur diahetes

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.