Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 21
LÆIÍNABLAÐIÐ 95 r> VIRUS LIJIVGNABÓLGA Eftir Óskar Þ. Þórðarson. Erindi flutt í Læknafélaglnu Eir í nóv. 1948. A síðastliðnu vori vistuðust 3 sjúklingar á lyflæknisdeild Landspítalans vegna lungna- bólgu, sem ekki hafði látið und- an sulfalyfjum. Að lokinni Stór transfusion af Rli-f blóði getur þegar þannig stendur á, orðið lifsbættuleg. Rli-mótefni, sem myndast ekki við bamgetn að, heldur af endurteknum transfusionum, fara síður fram lijá manni, þar sem sjúkling- urinn fær vanalega fyrst vægar transfusions-reactionir áður en þær verða lífsbættulegar. En auðsætt er, að hver starf- andi læknir þarf að vita skil á þessum hlutum, því að truflanir á barnsförum og heilsu manna eru engan veg- inn svo sjaldgæfar af þessum völdum. Ég hefi þegar rann- sakað blóð margra bjóna, scm bafa ekki getað eignazt börn vegna slíkra truflana og skilj- anlega kemur það hart niður á konunni, þegar hún verður að gera ráð fvrir því að geta ekki framar átt lifandi barn með manni sinum. í Ameríku er þeim gefin artificial insemination með semen úr R1i-h manni. En það er önnur saga. rannsókn var sjúkdómsgrein- ing Jiessara sjúklinga primer atypisk lungnabólga, öðru nafni virus lungnabólga. Fyrst ætla ég að lesa ágrip af sjúkra- sögum sjúklinganna, og síðan gera grein fyrir nefndri sjúk- dómsmynd. Er sú greinargerð byggð á þeim skrifum sem ég liefi náð til um efnið. i. G. T., 46 ára gömul kona. Vistuð frá 31/5. til 19/6. 1948. Viku áður en sjúkl. var vist- uð á deildina, veiktist bún af kvefi og „beinverkjum“, daginn eftir fékk hún lculdahroll, sam- fara verk í böfði og í útlimum, hósta, en litlum uppgang. Ifiti var ekki mældur fyrr en næsta morgun, var hann 46.2. Þá um eftirmiðdaginn, á 3. degi sjúk- dómsins, sá ég sjúklinginn. Hún kvarlaði um mikinn verk í höfði, hnakka og í útlimum, þrálátan hósta og uppgang, er var slímkenndur. Hiti var 40,5. Öndun 28/min. Púls 106, reglu- legur. Mikill roði sást í koki, en hvorki skánir né tappar. Við rannsókn á lungum fannst styttur tónn við v. angulus scapulae, öndun var þar aðeins veikluð, en hvorki heyrðust slimhljóð, blásturs- né núnings- bljóð. Hún fékk sulfathiazol, lungnabólgu skammt. Eftir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.