Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 22
L Æ K N ABLAÐII) 9fi Sýó sólarhrings meðferð var liitinn og ástand sjúklingsins að öðru leyti óbreytt, var liún því vistuð á deildina á 7. degi sjúkdómsins til penicillin með- ferðar. Við komu var hún þungt haldin, liiti 40,0, öndun 32/mín., púls 104. Rannsókn var eins og áður er lýst, að öðru leyti en því, að nú heyrðust fín þurr slimhljóð yfir neðanverðu v. lunga. Aðrar rannsóknir: Hb% : 106. R. hlk.: 4, 08 mill. Hv. blk.: 7392. Smásjárrannsókn: R. blóðmynd eðlileg. Hv. hlóð- mynd: Létt v. lmeigð (Rasof. 1%. Eosinof. 2%. Stafkj. 6%. Segmkj. 59%. Lymfc. 24%. Monoc. 8%). Söklc: 15 mm.. Þvag eðlilegt. Ilráki var ekki mikill, graftrarkenndur, aldrei ryðlitaður, ræktun fyrir lungna- bólgu- og berklasýklum nei- kvæð. Kuldaagglutinin í blóði: 2/6: 1:160; 4/6: 1:640; 12/6: 1:640; 18/6: 1:1280. Mantoux jákvæður. Röntgenrannsóknir á lungum: 2/6: Þéttsettur sam- hangandi skuggi (infiltrat) er um mestallt v. lunga nema í lungnatoppinum. Ilola sést ekki, heldur ekki vökvi (exsu- dat). R. diagn.: Pneumonia sin. R. mynd þ. 5/6: Enn sést tölu- verður skuggi um miðbik v. lunga, en minni en þ. 2/6. Þ. 8/6. hefir töluvert dregið úr skuggauum, sérstaklega um miðhik lungans, þar sem liann var þéttastur áður. Rlettir eru þó enn á víð og dreif frá við- beini og niður að 5. rifi R. mvnd þ. 15/6.: Blettirnir i v. lunga eru nú nærri horfnir. R. diagn.: Seqv. pneumoniae sin. Við koniu á deildina var liætl við sulfathiazol, en sjúkl. fékk penicillin, 50,000 ein. i vöðva 4 sinnum -}- 100,000 ein. að kveldi í 7 sólarhringa, síðan 20,000 ein. 4 sinnum í 2 sólar- hringa. Fyrstu 3 dagana var líðan óbreytt, á 4. degi féll hit- inn niður undir 39,0 og líðan tók að batna. Slímliljóðin j'fir v. lunga voru liorfin þ. 14/6. Hiti var ekki orðinn eðlilegur við brottför (subfebrilia). Líð- an he'fir verið góð síðan. Yfirlit: 46 ára gömul kona fær lungnabólgu. Við hlustun á lungum heyrist mjög lítið í samanburði við miklar bólgu- breytingar, sem sjást á rönt- genm. I liráka finnast livorki lungnabólgu- né berklasýklar. Fjöldi hvítra blóðlcorna er eðli- legur. A 9. degi sjúkdómsins eru kuldaagglutinin í blóði greinilega aukin og fara vax- andi. Sulfathiazol vinnur ekki á sjúkdómniun, álirif penicil- lins eru vafasöm eða engin. 2. S. .1., 17 ára gamall piltur. Vistaður frá 15/5.—31/5. 1948. 4 dögum áður en sjúkling- urinn var vistaður á deildina fékk hann kuldaskjálfta og á eftir mikið svitakóf. Hiti mæld- ist 38,0. Daginn eftir var hitinn 38,6 að morgni, en 39,5 að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.