Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 38
112 L .! •: K X A B L A i) I 1) stöðu þessari, sem læknar eiga að gegna framvegis, og þar eð þeir áttu að vinna sjálfstætt að lieilbrigðiseftirlitinu (sbr. um- rætt samkomulag og væntan- lega samþykkt Alþingis!) og jafnframt vera ráðunautar bæjarstjórnar í heilbrigðismál- um, þótti rétt að marka gagn- vart almenningi þessa breytingu á stöðunni með nýju stöðuheiti. Eðlilegast og beppilegast var að breyta nafninu þegar, áður en skrifstofan yrði opnuð, til þess að komast hjá óþarfa ruglingj og misskilningi meðal almenn- ings og til þess að spara ónauð- synlegan kostnað, sem nafn- breytingu síðar meir yrði sam- fara. Þetta mælti með, en hvað mælti á móti? Hvers vegna ræðst B. J. svo harkalega á bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir þetta? Loks veitist B. J. að mér fyr- ir, að hafa tckið við „óauglýstu embætti“, og hann bendir stjórn Læknafélags lslands á, að bún bafi átt að gera mig félagsræk- an fvrir tiltækið! Ekki mátti minna gagn gera. Þrátt fyrir að B. J. veit mæta vel, að á undan- förnum árum befur fjöldinn allur af læknastöðum (þ. á. m. stöður, sem teljast verða til að- alstarfa) raunverulega verið veittar án auglýsinga, J)á vakn- ar hinn heilagi vandlætari í bonum fyrst, þegar stöðu minni er breytt. Ég skal ekki fjölyrða meira um þetta atriði, en aðeins skýra B. .1. frá, að stjórn L. 1. befur á svipaðan bátt og bon- um verið einkennilega starsýnt á mig og mína stöðu og dró bvorttveggja fyrir læknaþingið s. 1. sumar. Eftir umræður á tveim fundum var svofelld til- laga samþykkt með 27 sam- hljóða atkv.: * B * „Vegna fram kominna um- mæla í gréinargerð og til- lögu félagsstjórnarinnar í j)essu máli, lýsir fundurinn því yfir, að hann telur framkomu Jóns Sigurðs- sonar í málinu á engan hátt ámælisverða, með því að’ fundurinn lítur svo á, að bér sé fremur um breyt- ingu en um nýtt embætti að ræða“. B. J. hefur með grein sinni sýnt mjög svo virðingarverðan ábuga fyrir beilbrigðismálum Beykjavíkur, sem, eins og allir vita, þurfa margvíslegra um- bóta við, þrátt fyrir að það skipulag er ríkjandi, sem B. J. lofar mest. Óneitanlega befði samt verið fróðlegt að fá að beyra, hvernig umbótatillögur B. J. hafa reynzt í héraði bans. Frumvarp það, sem hér hefur verið rætt, sýnir ekki aðeins, að bæjarstjórn Reykjavíkur er kunnugt um, að heilbrigðiseftir- litinu er ábótavant, heldur sýn- ir það einnig, að bæjaryfirvöld- in liafa fullan bug á að bæta það.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.