Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 9
L Æ K N A B 1 • A Ð I Ð
83
niyndast. Afleiðingin verður
aiiæmi lijá fósirinu og erytliro-
blastosis ,sem iðulega leiðir til
bana, annaðhvort intrauterint
eða skömmu eftir fæðinguna.
Talið er að 40% af börnum
sem fæðast með erythroblast-
osis iiafi dáið af þvi. \rið get-
um skilið að menn, sem eru
DD og eiga börn með konu
sem er RIiæ, eiga miklu frek-
ar á hættu að afkvæmin verði
eiytbroblastisk heldur en hin-
ir sem eru Dd, en liér lijá okk-
ur eru um j)að bil 3 DD menn
fyrir hverja 4 sem eru Dd.
Rh-flokkun. Hjá öllum Ev-
rópuþjóðum og þar á meðal Is-
lendingum eru 0 algeng Rli-gen.
til. Þau eru nú kölluð C, c, D.
d, E og e. Hvert þessara anti-
gena getur, ef svo ber undir,
framkallað sérkennilegt mót-
efni í serum. Þessi, gen erfast
sem kallað er allelomorpbt, þ.
e. þannig, að í einu krómósómi
geta verið C eða c, en ekki
hvort tveggja. En jafnframt
Iilýtur lika að vera i hverju
krómósómi, sem þessa eigin-
leika flytur, annaðhvort C eða
c, D eða d og E eða e, þ. e.
bver þessara þriggja bókstafa
blýtur ávalll að vera lil staðar
annaðhvorl stór eða lítill. Tek-
izt he'fir að sýna fram á, að
þessir eiginleikar eru nálægt
bver öðrum á krómósóminu (c
eða C á milli D (d) og E (e).
Alls eru mögulegar 36 mis-
nnmandi samsetningar af þess-
um eiginleikum. Þeir algeng-
ustu eru CDe/cde, og eru um
30% í þeini flokki hér á landi,
þá eru 18% cde/cde (eða rr),
ca. 10% eru cDE/cde og ca.
11% CDe/cDe. Allar aðrar
samsetningar eru undir 2%
og 'flestar ekki nema brot úr
1%, en ég l'er ekki nánar úl
i það, því að það skiptir litlu
máli frá klinisku sjónarmiði,
þótt taka verði tillil til þeirra
möguleika þegar dæma skal
um barnsfaðernismál.
Anti-sera.
Til að þekkja þessi mismun-
andi Rh-antigen höfum við
sera, anti C, anti-D og anti E,
en einnig er töluvert notað
anti-c, og anti-e lítið eitt. Aftur
á móti er ekki hægt að fá anti-d,
þólt það liafi nýlega fundizt.
Þá má geta þess, að mörg
anti-D-sera innibalda lika anti-
C. Og loks er þess að geta, að
mörg sera, sem ástæða væri til
að halda að agglulineri D-
blóðkorn svara neikvætt við
vanalega rannsókn, þ. e. ef
blóðkornin eru þynnt með salt-
vatni. En ef þau eru þynnt með
albuminupplausn (20% bovin-
albumin) kemur agglutination-
in fram og getur þá fundizt í
liáum titer. Þetta hefir ýmist
verið kallað ófullkomin agglu-
tination eða „blocking“ (Wien-
er).
Þetta er skýringin á þvi, að
menn hafa séð konur, sem