Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 28
102
L Æ K N A L L A Ð 1 1>
vcikir á 17. til 19. degi.
Sjúkdóniurinu byr jar smáxn
saman, en ekki skyndilega, eins
og t. d. taklungnabólga. Byrj-
unareinkennin líkjast venju-
legu kvefi.
Aide subkliniskrar infection-
ar getur sjúkdómurinn birzt i
eftirfarandi myndum: 1) Væg
niynd, 2) Mcðalþung mynd án
v.l.b., 3) Þung mynd án v.l.b.,
4) V.l.b. Allar þessar sjúk-
dómsmyndir hafa verið greind-
ar i hinni sömu farsótt, og eru
þá vægu mvndirnar tíðastar.
Subkliniskci infeciionin bef-
ur verið greind þannig, að í
farsóttum hafa kuldaagglutinin
í blóði hækkað og síðan lækk-
að lijá 'fólki, sem ekki hefur
orðið vart við sjúkdómsein-
kenni. Ef hæmagglutinin próf-
ið, sem síðar verður lýst nán-
ar, er ábyggileg stoð við grein-
inguna, þá geta menn sýkzt án
þess að fá klinisk einkenni.
Væya myndin hagar sér eftis
og kvef eða „influenza": Þroti
i slímliúð rhino-pliarynx, sær-
indi í hálsi, liöfuðverkur,
verkur bak við augun, „bein-
verkir“, augnþurrkur og þurr
liósti. Iliti er sjaldan liækkað-
ur. Þetta ástand helzt í 1 til 2
daga, sjúklingunum getur
„slegið niður“ eftir fleiri eða
'færri daga, stundum oftar en
einu sinni, síðan batnar þeim
alveg, eða að sjúkdómurinn
tekur á sig byngri mynd. Við
rannsókn finnst þurr rhino-
pliaringitis, roði á gómbogum
og tonsillum og stundum væg-
ur eitlaþroti á hálsi. Við hlust-
un á lungum heyrast stundum
þurr slímhljóð. Röntgenrann-
sókn á lungum er venjulega
eðlileg, en stundum sjást bron-
eiiitis einkenni.
Meðalþunga myndin: Ein-
kenni hin sömu, en þyngri, auk
þeirra ljósfælni, mikill sviti,
liæsi, kuldahrollur og lágur,
óreglulegur hiti. Sjúklingarnir
eru það veikir að þeir verða
að liggja. Einkennin baldast í
7—10 daga, endurföll eru tíð.
Við rannsókn finnast bin sömu
einkenni og áour eru nefnd, en
auk þeirra roði í augum, og
stundum blæðingar í slímhúð
nefsins.
Þnnga myndin án v.l.b.:
Sömu einkennin og finnast við
hina meðalþungu, en þau hald-
ast lengur, í 2—3 vikur.
V.l.b.: Sérkenni v.l.b. eru í
stórum dráttum þessi: Byrjun
liægfara, liili sjaldan hár, re-
mitterandi, púlshraði tiltölu-
lega lágur í samanl)urði við
hitann, öndun lítið eða elcki
aukin, liósti kemur i hviðum,
er venjulega þurr. Við rann-
sókn á lungum finnast væg eða
éngin lungnabólgu einkenni, en
við röntgenrannsókn greinileg.
Tala hv. blóðkorna er eðlileg,
eða aðeins aukin. Batinn er
bægfara og fylgikvillar sjald-
gæfir.
Byi’júhareinkennin eru þau