Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 10
84 L Æ K N A 13 L A Ð 1 i) voru dæmdar Rh+, eiga börn með erj'throblastosis og liins- vegar Rh-f- konur eiga and- vana börn með erythroblastosis án þess að anti-Rh fyndist í blóði þeirra og jafnvel að mað- urinn var dæmdur Rli-f-. Eins og áður er sagt, er al- gengast að menn og sérstak- lega barnsliafandi konur myndi mótefni á móti D, þ. e. anti-D-serum. 60% af barns- hafandi konum mynda lireint anti-D en 80% anti-D -f anti- C. En 2% mynda anti-D anti- E, önnur 2% mynda aðeins anti-C og 1% mynda aðeins anti-E. Meðan menn kunnu ekki að greina í sundur C-D- og E-eig- inleikana er skiljanlegt, að í þeim tilfellum þar sem prófað var með hreinu D-serum var maður, sem var C og þá eink- um E, dæmdur RIiæ og þótt serum konunnar væri prófað gagnvart blóðkornum manns- ins gat komið fyrir að engin agglutination fvndist jiegar að- eins var notuð saltvatnsemul- sion, en ekki albuminupplausn. Hins vcgar getur kona, sem er Rh+ (t. d. CDe/CDe cða CDe/Cde) eignazt erythro- blastotiskt afkvæmi með manni sem er E og er serum hennar þá anti-E, jiótt blóð- korn liennar við einfalda Rh- rannsókn (með anti-D eða anti-C+ anti-D-serum) virðist vera Rh + . Sjákdómar af völdum Rh-flokkanna. Þótt 18% allra manna liér séu Rli-f- þá finnast ekki mót- efni í serum, nema mjög lítils hluta þeirra, en hvar sem við liöfum mótefnin megum við búast við að sjúkdómsein- kenna geli orðið vart. Til þess að mótefnin mynd ist, þarf Rb-antigen að liafa komizt inn í blóðrás viðkom- andi manns eða konu. Við megum þvi liclzt búast við að finna Rh-mótéfnin lijá Rb-^- konum, sem liafa átt eitt eða fleiri börn, ennfremur hjá körlum og konum, sem hafa fengið dælingar af Rh+ blóði inn í æð. Þess vegna er ekki að búast við neinum skaðlegum afleið- ingum þótt Rh+ blóði sé dælt inn í æð á pðrum sem er RIiæ. í flestum tilfellum hefir sjúkl- ingurinn ekki fengið blóðdæl- ingu áður og ein slík trans- fusion hefur engin skaðleg á- hrif. En afleiðingarnar geta orðið mjög alvarlegar og kom- ið fram strax, ef svo ber undir að sjúkl. sé með anti-Rh í blóð- inu, eða seinna meir, ef bann fær aðra eða fleiri blóðgjafir. í praxis eru slys miklu al- gengari bjá konum, sem liafa átt börn, lieldur en eftir endur- teknar transfusionir. Þetta er ekki vegna ]iess að blóðgjafir immuniseri ver en barnsfarir, heldur af því að barneignir eru

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.