Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 27
LÆ KNABLAÐIÐ 101 Lrigði sjúkdómsins. Einstöku tilfelli geta komið fyrir á hvaða tíma árs sem er og sérkennast •einkum af lungnabólgu. Sóttnæmið er mjög misjafnt, livað því veldur er enn óvíst. 1 hinni sömu farsótt he'fir verið liægt að rekja alvarlega v.l.h. til smitbera, sem liafði væg ein- kenni, hið gagnstæða hefur einnig átt sér stað. Virus stofn- inn sem er á ferðinni ákveður þvi ekki í livaða mynd sjúk- dómurinn birtist. Sumar v.l.b. eru mjög smitandi, en aðrar ekki. Yfirleitt er álitið að þær smiti meira en pneumococca lungnabólgur, en minna en t. d. morbilli. Sýkingarhættan virð- ist vera bundin við sjúklinginn sjálfan eða kliniskt heilbrigða smitbera, þannig að heilbrigðir smitast annaðhvort við snert- ingu eða af úða, sem liinir sýktu liósta frá sér. Óbein smit- un með skordýrum, ryki, hlut- um, matvælum, vatni eða frá- rennsli iiefir ekki sézt. Hins vegar benda líkur til þess að fuglar geti verið smitberar. Ónæmi: Að svo stöddu er ekki liægt að fullyrða neitt um það livort sjúkdómurinn veld- ur ónæmi eða ekki. Dánartala: Dánartalan (lel- alitet) er lág, hún er áætluð undir 1%. Meinarannsókn: Breytingar finnast aðallega í öndunarfær- um og í heila. V.l.b. lungun eru þung. Fibrin blettir eru oft á pleura, en exsudat sést sjaldan. Bólgan er í blettum, misjafn- lega stórum og á misjöfnu bólgustigi. Atelectasis og em- fysem finnst oft. Lymfueitlar eru oft stækkaðir í liilus, en sjaldan mikið. Við smásjár- rannsókn finnst interstitiel pneumonitis, acut focal bron- chiolitis, desquamation á mu- cosa, og oft miklar ulceration- ir. I lungnapípum er gröftur eða slim, sem inniheldur epi- thel frumur og hvít blóðkorn, bæði ein- og fleirkyrninga. Sýkla er sjaldan liægt að rækta, aðra en streptococcns MG, en liann finnst i 55%. Stundum finnst folliculer sple- nitis og stækkaðir eitlar í mes- enterium. Þær breytingar, sem liafa fundizt í heila, sýna að virus getur verið neurotropt. Þær eru blæðingar í kring um æðar, infiltration af monocyt- um og aukning á astrocytum og glia. Svokölluð „inclusion bo- dies“ hafa fundizt um allan heilavefinn, bæði í kring um æðar og í taugafrumum. Klinik: Incubationstiminn er mjög misjafn, hann getur verið frá 2 til 26 daga. Fólk, sem liefir verið sýkt í tilraunaskyni hefir veikzt eftir 2—4 daga, þegar um bólgur í efri öndun- arfærum hefir verið að ræðaj en þeir sem hafa fengið v.l.b. liafa flestir veikzt eftir 10—14 daga. Langflestir þeirra sem smitast á eðlilegan hátt, verða

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.