Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 16
90
L Æ K N ABLAl) I i)
Þau börn sem deyja af þess-
um völdum deyja yfirleitt ekki
úr anæmi. Gulan ágerist meira
og meira, þau verða svefnug og
nærast lílt, unz þau dej'ja í
krömpum eða fá cyanosis-köst,
aðeins fárra daga gömul. Við
krufningu ’finnst heilablæðing
í sumum þeirra, en önnur hafa
stóra ldæðingu i lungum eða
annars staðar. í öðrum finnst
engin fullnægjandi dánarorsök
og er líklegt að þau deyi úr
lifrarinsul'fieiens. Ef barnið
deyr úr anæmi, er það helzt í
þeim tilfellum, þar sem ekkert
ber á barninu fyrr en það fer
að verða anæmiskt eftir að það
er orðið vikugamalt. Stundum
er komið með slík börn, venju-
lega ca. 10 daga gömul, dauð-
vona, á spítala og er hæmog
bin þeirra þá iðulega undir
20%.
Áður en hinar nýrri rann-
sóknir á þessum sjúkdómi
komu til, er talið sennilegt að
mortalitet af erythroblastosis
foetalis hafi numið um 40%, en
það fer óðum minnkandi síð-
an menn fóru að átta sig' á
þessum hlutum og eru við þeim
búnir.
Hve mikla hliitdeild d eryth-
roblastosis og hæmolysis í því
að börn fæðast andvana? Um
það er ekki unnt að fullyrða
mikið að svo stöddu, því að í
því efni vantar enn fullnægj-
andi rannsóknir. Drillien1 2)
fann erytliroblastosis aðeins i
6 af 373 andvana fæddum
börnum, en dánarorsökin var
ekki ákveðin bjá miklum
fjölda þessara barna, og sero-
logiskar rannsóknir virðast
ekki liafa verið gerðar nema i
einstöku tilfellum. Boorman,
Dood og Daley1) gerðu sero-
logiskar rannsóknir á 22 and-
vana börnum og' voru a. m. k. 4
tilfelli af þeim hæmolytiskum
sjúkdómi að kenna.
Differentialdiagnosis.
Hydroijs foetalis á langoftast
rót sína að rekja til hæmolysis.
Þó getur komið fyrir að liann
eigi aðrar orsakir, eins og t. d.
meðfædda lijartabilun. í nafla-
strengsblóði barna sem fæðast
með hæmolytiskan bydrops
finnst anæmi, erytbroblast-
æmi og liyperbilirubinæmi.
Auk þess er rétt að taka það
fram að macererað ’fóstur get-
ur vel hafa dáið af hydrops og
er engin leið að segja um það
með vissu nema gera serolog-
iskar rannsóknir.
Icterus gravis.
Aríðandi er að gera sér grein
fyrir gulunni sem fylgir eryt-
1) Drillien, C. M.: .T. Obstet. Gyn-
æc, 54, 452 (1947).
2) Boorman, K. E., Daley, D. and
Dodd, B. E.: J. Obst. Gynæc. 54, 281
(1947).