Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 14
88 L Æ K N A B L A Ð I Ð og var þetta gerl til að reyna að lækna excem á barninu. Öll líkindi eru til að þessar dæl- ingar liafi gert litlu stúlkuna viðkvæma fyrir Rli-f blóðkorn- um, svo að hún hafi farið að mynda mótefni á móti þeim, með þeim afleiðingum að bvert einasta Rb-f barn sem hún cignaðisl lilaut að sýkjasl af hæmolysis. Sjúkdómseinkenni fóstursins. Gera verður ráð fvrir því, að svo framarlega sem Rh-mótefni finnst i blóði móðurinnar, bafi það skaðleg áhrif á fóstur sem er Rli-f. Rlóðkorn fóstursins taka til að eyðileggjast óeðli- lega bratl og það vegna þess að mótefnið í seruin móðurinnar kemst inn i blóðrás fóstursins og leggst þar eins og hjúpur utan um blóðkornin. Hægt er að sýna fram á þessi mótefni i blóði nýfædds barns, með þvi sem kallað er „anti-human- g!obulin-test“ eða Coombs próf, og þau finnast í blóði barnsins, ef það lifir, a. m. k. i heila viku og' venjulega í þrjár til fjórar vikur. Sennilega geng- ur eyðilegging blóðkorna.m i örast þegar barnið er nýfætt, en dvínar svo smám saman. Þó geta blóðkornin baldið á- fram að eyðileggjast í allt að fi vikur eftir fæðinguua. Kn smám saman ganga mótefnin úr blóði móðurinnar, sem bor- izt liafa í gegn um fjdgjuna, til þurrðar og þá þarfnast barnið ekki lengur neinnar meðíerðör vegna hæmolysis. Þótt liæmolysis sé ekki i slór- um stíl í blóðrás barnsins, liætt- ir því samt við að verða anæ- miskt, fá gulu og erythrot Lut- osis. En á líffærum þess sjást þó ekki áberandi breytingai-. Ef um meiri báttar hæmolysis er að ræða koma frain skei ’ id ir í lifur, beila og öðrum líffa r- um, en Iíklega eiga all.u þ:er breytingar rót sina að rekja :il skennndanna á rauðu blóð- kornunum frekar en að vefirn- ir verði sjálfir beinlínis fyiir skemmdum. Þegar móðirin myndar mikil mótefni er algengt að fóstrið deyi in utero, venjulega um 34. viku meðgöngutimans. Þó get- ur komið lyrir að fóstrið deyi jiegar konan er liálfgengin með og á hinn bóginn getur það hjarað af og fæðst lifandi. Slík fóstur eru venjulega liydropisk af bjúg og placenta óvenjulega slór og þvi liættir þeim til að fæðast fyrir tímann. Slik börn lifa ekki nema í fáeina klukkutíma, ef þau fæðast ekki andvana. Hins vegar böfum við börn, sem fæðast lifandi, og þá ann- aðhvort með gulu, eða þau fá bana á 1. sólarhring.. Þó kemur fyrir að gulan gerir ekki vart við sig fvrr en eftir 2—3 daga. Miltið er þá allajafna finnan-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.