Læknablaðið - 01.12.1957, Side 13
L Æ K N A B L A Ð I Ð
107
3. mynd.
Billroth II. Anastomosis a. m. Polya.
tengingu. Þar næst kemur Bill-
roth I, sem lítið var no/tuð á
timabili, en hefur unnið á að
undanförnu. Telja sumir að
árangur af henni sé mun betri
en af Billroth II. Með tilliti til
afstöðu maga og garna verður
Billroth I að teljast mun að-
gengilegri aðgerð en Billroth
II. "
að engin laus sýra er finnanleg
í um það hil 70% sjúklinga,
en í hinum yfirleitt mjög litl-
ar sýrur. Sá hluti magans, sem
numinn hefur verið á brott,
hefur því farið smástækkandi
á undanförnum árum, en jafn-
framt hefur anastomosissárum
fækkað. Einstaka skurðlækn-
ar taka enn meira í burtu, allí
upp í 90%, svo sem t. d. Wang-
ensteen, Maingot og Ochsner.
Þessir menn geta líka státað
BILLROTH n HOFMEISTER ANABT0M05IS
4. mynd.
af því, að þeir sjái mjög sjald-
an, að sárið taki sig upp. Sú
tegund miðhlutunar, sem al-
gengust mun í dag, er Billroth
II með Polya eða Hofmeister
Fyrir nokkrum árum end-
urvakti Wangensteen hina
gömlu resectio segmentalis, að
SEGMENTAL resection wangensteen
5. mynd.
visu í nokkuð breyttri mvnd.
Röksemdafærsla lians var sú,
að við brottnám pylorus, eins
og gert er við Billroth I og II,
eyðileggist öll stjórn á tæm-
ingu magan's. Hin hraða tæm-
ing úr maganum er af mörg-
um talin ein aðalorsök „dump-
ing syndroms“. Með því að
taka burtu allan corpus og
mestan hluta fundus, en skeyta
síðan við antrum blöðkunni,
sem hann skildi eftir við car-
dia, hugðist hann gera eins
gagngera miðhluitun og við