Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 13

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 13
L Æ K N A B L A Ð I Ð 107 3. mynd. Billroth II. Anastomosis a. m. Polya. tengingu. Þar næst kemur Bill- roth I, sem lítið var no/tuð á timabili, en hefur unnið á að undanförnu. Telja sumir að árangur af henni sé mun betri en af Billroth II. Með tilliti til afstöðu maga og garna verður Billroth I að teljast mun að- gengilegri aðgerð en Billroth II. " að engin laus sýra er finnanleg í um það hil 70% sjúklinga, en í hinum yfirleitt mjög litl- ar sýrur. Sá hluti magans, sem numinn hefur verið á brott, hefur því farið smástækkandi á undanförnum árum, en jafn- framt hefur anastomosissárum fækkað. Einstaka skurðlækn- ar taka enn meira í burtu, allí upp í 90%, svo sem t. d. Wang- ensteen, Maingot og Ochsner. Þessir menn geta líka státað BILLROTH n HOFMEISTER ANABT0M05IS 4. mynd. af því, að þeir sjái mjög sjald- an, að sárið taki sig upp. Sú tegund miðhlutunar, sem al- gengust mun í dag, er Billroth II með Polya eða Hofmeister Fyrir nokkrum árum end- urvakti Wangensteen hina gömlu resectio segmentalis, að SEGMENTAL resection wangensteen 5. mynd. visu í nokkuð breyttri mvnd. Röksemdafærsla lians var sú, að við brottnám pylorus, eins og gert er við Billroth I og II, eyðileggist öll stjórn á tæm- ingu magan's. Hin hraða tæm- ing úr maganum er af mörg- um talin ein aðalorsök „dump- ing syndroms“. Með því að taka burtu allan corpus og mestan hluta fundus, en skeyta síðan við antrum blöðkunni, sem hann skildi eftir við car- dia, hugðist hann gera eins gagngera miðhluitun og við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.