Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 34

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 34
128 LÆKNABLAÐlf) sársins, þ. e. stærð og legu, svo og hversu djúpt það hefur étið sig niður í briskirtilinn, eða hversu fast það er gróið við umhverfið Hér kemur einnig til greina reynsla skurðlækn- isins. Æfðir skurðlæknar skilja sárin sennilega sjaldnar eftir heldur en viðvaningarnir — og þó — þeir æfðu eru oft varkár- ari en hinir, þeir vita meira um hætturnar og reisa sér þvi sjaldnar hurðarás um öxl og árangur þeirra þvi hetri en hinna. Ef nákvæm könnun leiðir í ljós, að of áhættusamt yrði að losa sárið frá umhverfinu eða skeifugarnarstúfurinn er of stuttur eða óþjáll til lokunar eftir að sárið hefur verið num- ið hrott, er því ýmislegt sein kemur til greina og skal hér nefnt það helzta: 1. Reseclio exclusionis. 2. Aðgerð í tveim lotum, kennd við Mc.Kittrick. 3. Bancrofts aðgerð. 4. Duodenostomia með cath- eter. 5. Plaslisk Iokun á skeifu- görninni. Þegar erfitt er að losa um skeifugörnina, en þó ekki svo, að það sé álitið ókleift, er sjálf- sngt að noia Laheys aðferð, sem er í því fólgin að einangra aðalgallganginn (Ductus cho- ledochus), opna hann og setja í hann Cattels T-rör. Eftir það er engin liætta á, að gallgang- urinn skaddist, þegar verið er að losa skeifugörnina með sárinu og loka stúfnum. Fjær- armur Cattels rörsins er lát- inn ná alveg niður í skeifu- görnina og kemur í veg fyrir ofþenslu á stúfnum eftii að- gerðina. Minna mæðir þvi á saumnum og stúfurinn grær betur. Þá skal farið nokkrum orð- um um hinar aðferðirnar. Ad 1. Með re'sectio exclus- ionis unilateralis er átt við, að sárið sé skilið eftir í skeifu- görninni eftir að hún hefur verið tekin í sundur ofan við það, stúfnum lokað og maginn tekinn á venjulegan hált og gerð anastomosis gastrojejun- alis. Þetta er kölluð exclusio unilateralis, þar sem aðeins nærendi skeifugarnarinnar, með sárinu, er tekinn úr sam- bandi, en fjærendinn er í sambandi við þarmana eins og áður. Finsterer varð fyrslur lil að lýsa þessari aðgerð 1918 og fækkaði hún mjög dauðsföll- iim á sínum tíma og var af mörgum talin gefa eins góðan lokaárangur. Nokkru áður hafði reyndar V. Eiselberg tekið sár þannig úr sambandi við tractus intestinalis, en hann gerði ekki resectio ventriculi um leið, heldur aðeins gastroje- junostomia og fékk því oft sár í jejunum sem fylgikvilla við sína aðferð. Það var reynsla Finsterers, að ef sárið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.