Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 27 dóm er blámi (cyanosis), sem hagar sér mjög óvenjulega. Hann byrjar á vörum og nögl- um, breiðist ört út, en hverfur svo snögglega aftur, þannig að dökkbláir blettir skiptast á við föla. Líkaminn er brennandi beitur, nema fætur og hendur kaldar.— Blóðþrýstingur fellur, hjartahljóð verða dauf og ó- regluleg, andardráttur ör og grunnur. Það smá dregur svo af barninu og það deyr venju- lega á 1- sólarhring, eftir að ein- kenna varð vart. Ef barnið er á fyrsta misseri getur sjúkdóm- urinn verið svo bráður, að ein- kenna verði ekki vart, en barnið finnst látið í rúmi sinu. Eru allmörg dæmi þess hér á landi. Þessi sjúkdómsmynd stafar að nokkru af minnkandi starf- semi nýrnaliettanna, en að nokkru af toxináhrifum á æða- veggina. Af rannsóknum er geta orðið að liði við sjúkdómsgrein- ingu má nefna: Blóðþrýstingur er lækkaður. Blóðsvkur lækkað- ur. Tala hvitra blóðkorna aukin og greinileg vinstri hneigð. Na. og Cl. í blóði er lækkað, en kali- um hækkað. f mænuvökva finnst jafnan aukin tala hvítra blóðkorna- fJr hálsi, blóði og mænuvölcva má rækta þær bakteríur er sjúk- dómnum valda. Eins og áður segir liafa bata- horfur þessara sjúklinga batnað mjög síðustu árin með tilkomu sulfa-Penicillin og cortizone lyfja. Árið 1940 var getið 1. sjúklings sem batnað hafði við sulfameðferð og síðar var til- kynnt um sjúklinga, er höfðu fengið bata af Penicillini og fúkalyfjum, en veruleg brejding varð þó ekki hér á, fyrr en ACTH og cortizon komu til sög- unnar. Til þess að festa frekar i minni einkenni og meðferð þessa sjúkdóms, birti ég hér sjúkrasögu síðasta sjúklings míns. H.Ö.A. á f. 17/5 ’56. Innlagður vegna húðblæðinga þ. 14/9 ’57, kl. 15.00. Hann hafði fram að þessu verið friskur og þrifizt vel. (V. 12.2 kg.). Nokkrum dögum áður hafði hann kvefazt, fengið hósta og nef- rennsli, en ekki verið veikur að sjá. Daginn áður hafði hiti verið að hækka og var kominn upp í 40° um kvöldið, barnið var óvært og van- sælt, svaf lítið. Læknir var kallaður til, en hann fann enga sjúkdóms- orsök og taldi rétt að bíða með með- ferð. Um hádegi ofangreindan dag var hiti enn 40°, barnið þá orðið rólegra og virtist af því dregið. Læknir fann nú húðblæðingar í and- liti og var þá ákveðið að senda barn- ið í spítala. Við komu er barnið mjög þungt haldið, hálf rænulaust, létt cyanot- iskt og kalt á höndum og fótum. Um allan líkamann eru komnar húð- blæðingar, en þær eru þéttastar á rasskinnum (í reg. glut.). Blæðing- arnar aukast ört og sjást jafnvel spretta fram á nýjum stöðum. Barn- ið liggur á hliðinni, höfuð keyrt aft- ur, hnakkastirðleiki áberandi, font- anella spennt. Höfuð eðlilegt að stærð og lögun. Augu: Sljó og starandi. Pupillur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.