Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 64
58 LÆKNABLAÐIÐ II. Frá 1/1 1947—31/12 1958. Ég mun nú skýra frá botn- langaskuröum, sem gerðir hafa verið í St. Jósefsspítalanum i Reykjavík frá 1/1 1947 til 31/12 1958. Eg styðst þar að mestu við dagbækur spítalans, ásamt sjúkrasögum einstakra sjúk- linga þar, sem þess gerist þörf. Eg tel aðeins þá sjúklinga þar, sem botnlangi er tekinn undir sjúkdómsgreiningunni: botn- langabólga, en sleppi þeim sjúklingum þar, sem botnlang- inn er tekinn til viðbótar öðrum aðgerðum. Eins og í töflu I tel ég sjúk- lingana eftir kyni og aldurs- flokkum. Þetta kemur fram í töflu nr. II. Tafla II. Botnlangaskurðir í St. Jósefsspítala í Reykjavík 1/1 1947—31/12 1958. A 1 d u r 1—5 5—10 10—20 20—30 30—40 40—50 50—60 60—70 70—80 80—90 Sam- tals Ölltil- felli j_, Sprunginn g « botnlangi x [Ósprunginn m " botnlangi Konur Karlar Konur Karlar 7| 7| 9| 1| 1 5| 10| 8| 12! 3 7| 40|122| 561 24 8 48|116|115| 62 1| 1 8| 4 11 7 271 15 1 4| 1 4| 3 3| | 27 | 55 | 274 1| 395 82 669 Samtals 271105125511841 90 471 27 11| 4 1| 751 Skornir á millum kasta Konur Karlar 4| 53|197|135| 76 6| 451 95|104| 55 20| 12 331 16 8| 2| 1 | 505 | 357 862 Samtals 10| 98|292|239|131| 53| 28 io 1 i | 86211613 Á þessum árum eru skornir i kasti 751 sjúldingur með dán- artölu 9 eða 1.2% og 862 milli lcasta án dauðsfalla. Þetta ger- ir heildartöluna 1613 botnlanga- skurði með dánartölu 9 eða tæp 0.56%. — Nú eru tæp 47% sltorin í kasti. Eins og áður eru flestir sjúklingar á aldrinum 10 —40 ára. Sá elzti var 83 ára og sá vngsti 2ja ára. Eins og í töflu I eru fleiri karlmenn með sprunginn botn- langa lieldur en konur (67:33). Einnig eru fleiri konur skornar á milli kasta heldur en karlar (59:41). I öllum hinum látnu, 2 konum og 7 körlum, var um sprunginn botnlanga að ræða. Þeirra verður getið síðar. Eins og sézt af töflu nr. II hefir ver- ið um sprunginn botnlanga að ræða í 82 tilfellum, eða 10.9% þeirra, sem skornir eru í kasti. Ekki verður greint hvenær lif- himnubólga fylgir, en þó munu þess mörg dæmi. — I mörgum tilfellum hafa læknar greint á- stand botnlangans nánar. Er þá talað um drep í botnlanganum (gangren) þar, sem slímhimn- an er meira og minna eydd. — Hins vegar er talað um plileg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.