Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 113

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 113
LÆKNABLAÐIÐ 107 £g hef leitað í Current List of Medical Literalure og Exerpta Medica, útgefin síðastliðin tvö ár, að greinum um pancreatitis sem afleiðing liettusóttar, og fann enga, enda þótt finna mætti margar greinar um aðra fylgi- kvilla hettusóttar. Niðurstaða þessara bollalegg- inga um orsakir sjúkdómsins í fyr greindum sjúkl. er því sú, að enda þótt hettusótt kunni að hafa valdið, sé orsökin ekki kunn seni stendur. Meðferð. Meðferð p. chi’. er erfið, og oft lilil áhrif liægl að hafa á gang sjúkdómsins, hvort sem notuð er lyflækning eða skurð- lækning. Lyfjameðferð er þríþætt: 1) Fróun sjúldings í hráðu kasti, 2) tilraun til að fyrirbyggja frekari köst, 3) meðferð á ein- kennum, sem stafa af minnk- andi hrisstarfsemi. 1 bráðu kasti verður sjúkl. að fá devfilvf, oft endurteknar innspýtingar. Þar sem morfín eykur spasma í sphincter Oddi meira en petlii- din, er hið síðara talið ráðlegra, og sumir ráðleggja að gefa fyrst nitroglycerin eða papaverin sem spasmolyticum. Ef ekki tekst að losa sjúkl. við verki með þessum lyfjum, eða ef kast stendur mjög lengi, eru stund- um notaðar deyfingaraðgerðir, svo sem deyfing á ganglion coe- liacum. Sjálfsagt er talið, að gefa lyf, sem minnka brissafa- myndunina, svo sem atropin eða anticholinerg lyf, eins og t. d. probanthine. í sama tilgangi get- ur verið nauðsynlegt að setja niður magaslöngu með sogi, bæði til að minnka þann stim- ulus til brissafamyndunar, sem saltsýra magans gefur, og líka vegna tiðra uppkasta. Gæta þarf þess þá, að sjúklingurinn fái nægjanlegan vökva í æð, og komið sé í veg fyrir truflanir á electrolyta samsetningu blóðs- ins. Algengt er, að sjúkl. þurfi hlóð- eða plasma-gjöf, ef um lost er að ræða. Corticosteroíð lyf Iiafa verið notuð með vafa- sömum árangri. Ef um verulega hitahækkun er að ræða, er tal- ið ráðlegt að gefa antibiotica. Oftast er nauðsynlegt að gefa sjúkl. sedativa. Meðferð sjúkl. á milli kasta lieppnast misjafnlega. Áherzla er lögð á létt fæði, til að fyrir- byggja ertingu á slímhúð maga og skeifugarnar og offram- leiðslu á magasýru, alcohol stranglega bannað. Flestir telja rétt, að gefa einnig antacida og anticholinerg lyf á þeirri for- sendu, að minni hætta sé á of- myndun brissafans. Ef um minnkaða brisstarf- semi er að ræða, þarf að bæta sjúld. lélega nýtingu fæðunnar með auknum fjölda hitaeininga. Gæta þarf þess að næg eggja- livítuefni séu í fæðunni, að minnsta kosti 100—120 gr. á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.