Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 58
52 LÆKNABLAÐIÐ chorioidea og retina og draga þannig losnaða retina út að út- vegg augans. Gonin varð til þess að benda á hver nauðsyn var að finna rifurnar i retina, sem valda losinu og að loka þeim. Þetta er enn í dag megin til- gangur allra aðgerða við þess- um sjúkdómi. Weve kom 1930 með Diathermi eða brennslu bæði yfirhorðs og djúpbrennslu á sclera og þar með var fundin örugg og viðráðanleg leið til að lækna amotio retinae í 60—70% sjúklinga og jafnvel betur, ef snemma náðist til að gera að- gerðina. Segja má, að þessi aðgerð sé nú nærri einvörðungu notuð, þó með ýmsum tilbreytingum sé- Einkum liafa verið gerðar all- miklu stærri aðgerðir þar sem venjuleg aðgerð hefir ekki náð árangri. Sclera er þá losuð frá al- veg út undir chorioidea og felld saman, þannig að felling mynd- ast inn á við og minnkar þá bæði rúmtak augans og eins minnkar bilið milli retina og cliorioidea og meiri líkur verða á því að þroti sá, sem myndast við hitann frá Diatermi nálinni, nægi til þess að lóða saman himnurnar aftur. Scbepens hef- ir tekið plastið til þess að mynda slika og öllu myndarlegri fell- ingu, er skagar inn i glervökv- ann i aftara hólfi augans. Þrír fjórðu hlutar af þykkt Sclera eru skornir burtu á 4 mm breiðri ræmu, sem getur náð allt í kringum yfirborð augans (bulb- us), en er vanalega allmiklu styttri og er breytileg eftir því, sem við á i bvert sinn. Inn i þetta gróp er síðan lögð plastpipa 3 mm víð. Siðan er sárið á sclera saumað saman utan um pípuna, sem verpist þá inn á við og liggur i rauf inni i glervökvanum. Aug- að þolir þessa aðgerð vel, pípan er úr Polyethylen plasti, veldur mjög sjaldan viðnámi og er þægileg í meðferð. Þó eru þess- ar aðgerðir mjög tímafrekar, en árangur virðist betri en með venjulegri aðferðum, sérstak- lega þar sem fyrri tilraunir með Diatermi bafa ekki borið á- rangur. Þó það eigi ekki beint beima bér, má til gamans minnast á, að einn af ókostunum við Dia- termi aðgerðir eru gruggflyks- ur, sem myndast i glervölcvan- um við hitann frá Diatermi nál- inni og valda töluverðum trufl- unum. Tilraunir á dýrum benda eindregið til þess, að ann- að plastefni, Silicone, geti kom- ið að gagni bér. Er því þá spýtt inn í glervökvann og virðist þol- ast þar mjög vel- Vera má því, að í náinni framtíð megi skipta að verulegu leyti um glervökva augans, ef sjúklegar breytingar þar trufla starfsemi augans. — Þrjár aðgerðir með plastpípu ad modum Scbepens bafa verið gerðar á St. Jósephsspítala í Rvík, allar á sjúklingum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.