Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 91 kalkanir í vöðvafestuni og jafn- vel slímpoka, án þess að nokkur sjúkdómssaga sé fyrir hendi. Sennilegt er því, að litlu máli skipti við greiningu og meðferð axlarmeina, hvort sýna megi fram á kalk við röntgenskoðun eða ekki (3, 8, 15). Þetta ber þó ekki að túlka þannig, að sleppa eigi röntgenskoðun, þvi að koma verður i veg fyrir aðr- ar alvarlegri breytingar, er kunna að valda svipuðum sjúk- dómseinkennum, en geta verið miklum mun alvarlegri (æxli, meinvörp, berklar, brot o. s. frv.). Greining og einkenni. Meinsemd þessi hrjáir mest aldursflokkana yfir fertugu; í áðurgreindum sjúklingahópum var meðalaldur um 55 ár. Um 60% allra sjúklinga voru 41— 60 ára, en aðeins um 2% undir 30 ára. 1 sömu flokkum komu um 35% til meðferðar á bráðu stigi sjúkdómsins (minna en mánaðar-sj úkrasaga, oftast að- eins fáir dagar), 35% liöfðu 1 —3 mánaða sjúkrasögu, en 30% meira en 3 mánaða aðdraganda (17). Beinar orsakir eru margvís- legar. Oft er um að ræða sjúkl- ing, sem hefur einliliða hreyf- ingu í starfi sínu, áberandi oft með handlegginn í adductio og litlum hreyfingum; oft, og það á einkum við um hin bráðustu tilfelli, hafa sjúklingar kennt lítils háttar stirðleika i öxlum án verkja eða tilfinnanlegrar iireyfihömlunar, en veikjast svo skvndilega eftir eitthvert óvænt starf eða við aukinn vinnuhraða (5, 17). Sjúklingar setja stundum veikindi sin í samband við meiðsli, en við nánari eftir- grennslan reynist það sjaldan vera orsökin. Þýðingarmest er sennilega, að jarðvegur fyrir meinsemdina er fyrir liendi, eins og áður hefur verið lýst: Ald- urs- og slithrörnun í sinum og öðrum aðlægum vefjum axlar- liðsins (2, 3, 4, 6). A það hefur verið bent, m. a. af Meulengraclit og Schwartz (12), að tiltölulega margir þess- ara sjúklinga hafi einhvers kon- ar skjaldkirtilskvilla. Velþekkt er einnig, að axlarmein eru al- geng lijá kransæðasjúklingum, sérlega þá í rúmlegu post in- farctum; e. t. v. er ekki eins kunnugt, að mjög greinileg axl- armein gela verið undanfari kransæðastíflu (4). Einnig hef- ur verið sagt, að sjúkdómurinn komi hlutfallslega oft í ljós ásamt ýmsum öðrum tilteknum meinsemdum (12, 13), en þeg- ar þær eru nánar athugaðar, sést, að þær hafa allar sameig- inlegan nefnara: Hreyfihömlun lijá öldruðu fólki með „eðlilega hrörnun" i aðlægum vefjum axlarliðsins. Höfuðeinkenni hins bráða axlarmeins er sár verkur, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.