Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 77

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 77
LÆKNABLAÐIÐ 93 um samtímis. Meinið getur komið sem fylgisjúkdómur margra lyflæknis- og handlækn- issjúkdóma, einnig í kjölfar ein- kenna frá hálstaugum, auk slysa og axlarmeina, eins og hér eru rædd. Moberg (8) hefur lýst lu-eyt- ingum í hendi og fingrum við handar-axlar-meinið þannig: „Á fyrri stigum kemur meiri eða minni bjúgur, mest áber- andi á handarbökum yfir mið- handarliðum. Ef hendurnar eru bornar saman, sést, að á veiku hendinni eru hnúarnir að mestu horfnir i bjúg og eðlilegar liúð- fellingar útþurrkaðar. A siðari stigum getur húðin orðið þynnri, gljáandi, og þó með þykkildum í. Utan í handarjað- arinn, þar sem bjúgurinn leitar út á yfirborðið, myndast þá, þegar bjúgurinn hefur örmynd- azt á síðari stigum, dreifður ör- vefur með þykkum strengjum i. Strengir þessir draga húðina i fellingar, og myndast þannig þykkildi, sem mjög minna á Dupuytrens-kreppu, er einmitt kemur á sama svæði.“ E.t.v. eru það þessar breytingar, sem Meu- lengracht og Schwartz (12) hafa fundið, er þeir telja áberandi fjölda tilfella með Dupuytrens- handarkreppu í sambandi við langvarandi axlarmein. Myndun fyrsta þáttarins, bjúgsins, skýrist, ef athugaðar eru blóðrásaraðstæður í hand- legg og öxl: Slagæðaþrýsting- urinn sér fyrir aðrásinni, en þrýstingur i blá- og vessaæðum er alls ófullnægjandi til þess að geta rekið vökvann aftur í hjartaátt. Til þessa þarf um- fangsmikið dælukerfi, er reist er á hinum vel þroskuðu æða- lokum ásamt vöðvahreyfingu. Virkustu dælurnar eru í hend- inni og kringum axlarliðinn, en þar af leiðir, að hreyfingar, sem verða við kreppingu hnefa og lyftingu axlar verða þýðingar- mestar. Bjúgur kemur einnig i lieil- brigða hönd, sem lialdið er í algjöru hreyfingarleysi 6—8 klukkustundir. Það skiptir því öllu máli við meðferð axlar- meina, að liægt sé að koma á hreyfingum fljótl og vel, einmitt til þess að koma í vegfyrirbjúg- myndun. Þannig er komizt hjá liættunni á myndun „handar- axlar-meins“. Hafi slíkt mein náð lokastigi sínu, torveldar það mjög alla meðferð og getur valdið ævilangri fötlun. Varðandi útilokun annarra sjúkdóma (5) hefur að framan verið drepið á sj úkdóma í krans- æðum, brjóstholi og kviði; æxli, meinvörp og meiðsli. Hér skal aðeins minnzt nokkrum orðum á spondylarthrosis columnae cervicalis og hálstaugaverki, er af þeim bréytingum kunna að stafa. Þessir sjúklingar eru yfir- leitt í sömu aldursflokkum og axlarmeinssjúklingarnir. Þeir geta vitanlega fengið vel grein- L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.