Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG
LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: MAGNÚS
ÓLAFSSON og ÞORKELL JÓHANNESSON (L. í.), ÓLAFUR
GEIRSSON og ÁSMUNDUR BREKKAN (L. R.)
49. árg. Reykjavík, fehrúar 1965. 1. hefti. ,
CjuÁjón oCc,
aruóóon.
ASTHMA BRONCHIALEr
Hér á landi keniur það oftast í
Iilut svokallaðs heimilislæknis að
greina og stunda sjúklinga með
asthma hronchiale, enda þótt
áhugamál og starfssvið læknis-
ins sé annað, t. d. skurðlækning-
ar eða kvensjúkdómar.
Asthma er oft þrálátur kvilli
og reynir mjög á þolinmæði
heggja, sjúklings og læknis. Því
skyldi forðast að grípa til van-
hugsaðra ráða, er gefa aðeins
stundargrið eða geta valdið
aukakvillum, verri en þeim, sem
verið er að lækna.
Hér verða ekki rædd nema
nokkur atriði í sambandi við
astluna hronchiale, og þá helzt
þau, er gætu talizt hagnýt fyrir
þann sundurleita hóplækna, sem
hér á hlutað máli. Um greiningu
á asthma frá öðrum sjúkdóm-
um verður ekki fjallað, nema
tekið skal fram, til aðgreiningar
frá emphysema, að um er að
ræða andarteppuköst, sem ein-
kennast af erfiðleikum við út-
öndun, sem getur orðið hvæs-
andi (wheezing). Þau geta slað-
ið stutt, stundum mörg í röð
með meiri eða minni hronchitis
inni á milli, eða lengi, stundum
dögum saman — status asthma-
ticus. Hér er um að ræða hreyt-
ingar i lungum, sem jafnaðar-
lega ganga til baka, a.m.k. í bili.
Asthma er afleiðing af herkju-
þrota, bronchitis. Við smásjár-
skoðun á sýni frá herkju sjúkl-
ings í asthmakasti sést frumu-
* Grein þessi er að mestu leyti
byggð á fyrirlestri, sem haldinn var
í Læknafélaginu Eir í nóvember
1961.
Frá lyflæknisdeild St. Jósefs-
spítala, Landakoti, Reykjavík.