Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 54
24 LÆKNABLAÐIÐ HJARTASTÖÐVUN? 1. Inngangur. Fyrst er nauðsynlegt að at- huga skýrgreiningu á því, hvað sé hjartastöðvun — eða stöðn- un. Segja má með sanni, að það hafi vafizt fyrir mönnum að koma með skýrgreiningu, sem taki yfir þau tilfelli, sem máli skipta. „Skyndileg og venjulega óvænt óhæfni hjartans til aö halda uyyi hæfilegri blóðrás“ (Reid. 1958), er of þröng skýr- ing, því að margir sjúkdómar, mismunandi hægfara, eru lík- legir til að valda hjartastöðvun, svo sem hægfara lungna-æða- stíflun, arhythmiur vegna af- leiðinga kransæðastíflu o. s. frv. Eins er það svo, ef vel er að gáð, að þá má oftast sjá fvrir ýmis einkenni, sem telja má undanfara hjartastöðvunar, eins og rætt verður um í kaflanum um orsakir hér á eftir. Á sama hátt er ekki unnt að telja með í sjúkdómsheiti þessu hina vanalegu aðför dauðans við langvinna króniska lijartasjúk- dóma, þvageitrun, carcinoma- tosis eða toxæmiur, þar sem um óbætanlegt sjúkdómsástand er að ræða. Ég mun því miða hér við skilgreiningu Milsteins (1963), þar sem hjartastöðvun er „óhæfni hjartastarfsins til að lialda uppi nægri hlóðrás í heila, þó að ekki sé um að ræða óhæt- anlegan sjúkdóm“. 2. Sögulegt yfirlit. Fyrir 116 árum, eða nánar tiltekið 28. janúar 1848, varð fyrsta dauðsfallið al' völduna svæfingar, þegar Hannah Gree- ner, ung stúlka, 15 ára, dó í klóróformsvæfingu, er gera átti við naglátu (paronychium) á tá. Hér var um fyrsta tilfelli af hjartastöðvun að ræða í svæf- ingu, enda hafði klóróformið verið tekið i notkun þá nokkr- um mánuðum áður. Með vaxandi notkun svæfing- arlyfja varð þörfin á aðgerðum við skyndilcga hjartastöðvun enn þá nauðsynlegri ogstóð ekki á tilraunum í þá átt. Áður hafði Vesalius sýnt, að hægt var að koma lijarta af stað, sem stöðv- azt liafði vegna súrefniskorts í blóði, með því að blása lofti í barkann, og Hunter sýndi, að framkalla mátti asystolu á hjarta með súrefnisskorti, en lífga það við, ef byrjað var á öndunaræfingum innan 10 mín- útna. * Erindi flutt á aðalfundi Lækna- félags Mið-Vesturlands 1964.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.