Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 28
2
LÆKNABLAÐIÐ
iferð, þykknun á basalmembran,
hypertrophi á sléttum vöðvum,
aukið slím og stundum felling-
ar í berkjuslímhúðinni. Ef horft
er ofan í slík lungu með berkju-
spegli, sést, að slímhúðin i
minni lungnapípunum er rauð
og bólgin og þakin slími. Vef-
irnir eru mjög viðkvæmir,
þannig að samdrættir myndast
við minnstu ertingu og berkj-
urnar geta verið þrengdar. Et-
lit lungnanna er hið sama, hver
sem orsök asthmans er.1
Til hægðarauka er asthma oft
skipt í tvo flokka.
Extrinsic eða allergiskt astli-
ma er, eins og í orðunum felst,
talið stafa af ofnæmi fyrir ein-
hverju utan líkamans. Það get-
ur verið árstíðabundið og staf-
ar þá venjulega af blóma- eða
trjáfræum. Erfiðara er að finna
orsökina, þegar hún er ekki árs-
tíðabundin. Getur ofnæmið þá
stafað af óliklegustu hlutum.svo
sem ryki, fiðri, dýrum, mat og
lyfjum.
Intrinsic asthma (asthmatic
lironchitis) er um að ræða, þeg-
ar orsakarinnar er að leita í lík-
amanum sjálfum. Ertingin í
lungnapípunum stafar þá t. d.
af kvefi, sinusitis, lungnabólgu,
óspecifiskum bronchitis.
Racheman álítur að extrinsic
asthma byrji venjulega fyrir 35
ára aldur og intrinsic asthma
síðar á ævinni.2 Venjulega verð-
ur um að ræða sambland af ex-
trinsic og intrinsic asthma.
Þannig getur sjúklingur, sem er
ofnæmur fyrir blómi, bvrjað á
að liósta upp tæru slími, sem
eftir nokkrar vikur verður
graftarkennt vegna síðari smit-
unar (sekunder infektionar),
sem svo heldur asthmanu við.
Fullvíst þykir, að astlima sé
ofnæmissjúkdómur, a.m.k. i
upphafi, en geti „modifieerast“
með árunum.3 Til skilnings-
auka má drepa á örfá atriði í
því sambandi.
Afleiðingar af vefjabundinni
ofnæmissvörun fara yfirleitt eft-
ir því, hvar í líkamanum liún
fer fram. Það stjórnast svo aft-
ur af því, livar i líkamanum
þær frumur eru, sem mótefnið
er í. Ef mótefnið er í sléttum
vöðvum, koma krampakenndir
samdrættir (spasmar), ef það
er í rauðu blóðkornunum, verð-
ur haemolysis. Ef mótefnið
finnst víða í líkamanum, fer það
mikið eftir líffærakerfi dýrsins,
liver svörunin verður. Til dæm-
is hafa naggrísir mjögvel þrosk-
aða berkjuvöðva og deyja úr
köfnun vegna samdrátta í þeim.
Hundar hafa liins vegar vöðva-
ríka vena hepatica, fá samdrætti
í hana; blóð safnast fyrir í inn-
yflaæðum og þeir fá blóðugan
niðurgang og lost. Menn liafa
mörg þvílik „sjokk-orgön“ og
getur ofnæmi þeirra þess vegna
komið fram á margan liátt, t. d.
sem berkjukrampar, urticaria,
angioneurotiskl ödem eða lost.
Þau antigen, sem lungnapípurn-