Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 50
20
LÆKNABLAÐIÐ
„en skj'ldi koma þar að,
þær sýndust vera staddar í lífs-
háska, að þær feli sig Guði með
þeim öðrum, sem bera hans
kross. Þó skyldi spart ræða hér
um, nema hfsháski væri sýni-
legur“ .... „skuluð þér einung-
is brúka við móðurina og harn-
ið hænina og leyfileg, náttúrleg,
kristileg meðöl, en ekki nokkur
óguðleg, hjátrúarfull eða óleyfi-
leg, heldur opinhera, ef nokkurr
brúkar þau“ (Handhók presta,
296.—301. hls.).
Trúlega hefur Margrétar saga
verið talin til hjátrúarfullra,
óleyfilegra meðala, en það mun
ekki láandi fáfróðum almenn-
ingi, þó að hann gripi til sög-
unnar jóðsjúkri konu í lífsháska
til bjargar, þegar allar bænir
og náttúrleg meðöl höfðu brugð-
izt og eitt eftir, að konan „feli
sig Guði með þeim öðrum, sem
bera hans kross“.
HEIMILD ASKRÁ:
1. Unger, C. R.: Heilagra manna
sögur. Vol. I—II, Christiania
1877.
2. Katalog over den Arnamagniæ-
anske Hándskriftsamling. Ud-
givet af Kommissionen for det
Arnamagnæanske Legat. I—II
Bind. Kiöbenhavn 1889—1894.
3. Katalog over de oldnorsk-is-
landske Hándskrifter i det store
kongelige Bibliotek og i Univer-
sitetsbiblioteket (udenfor den
Arnamagnæanske Samling)
samt den Arnamagnæanske
Samlings Tilvækst 1894—99.
Udgivet af Kommissionen for
det Arnamagnæanske Legat.
Köbenhavn 1900.
4. Katalog öfver Kongl. Biblio-
tekets fornislándska och forn-
norska handskrifter utarbetat
af Vilhelm Gödel. Stockholm
1897—1900.
5. Katalog öfver Upsala Universi-
tets Biblioteks fornislándska
och fornnorska handskrifter af
Vilhelm Gödel. Upsala 1892.
6. Jónsson, Guðbrandur: Dóm-
kirkjan á Hólum í Hjaltadal.
Lýsing íslenzkra miðaldakirkna.
Reykjavík 1919—1929. Safn til
sögu íslands og ísl. bókmenta
V. 6.
7. Skrá yfir handritasöfn Lands-
bókasafnsins. Samið hefir Páll
Eggert Ólason. I.—III. bindi,
Reykjavik 1918—1937.
8. Handritasafn Landsbókasafns.
I. aukabindi. Samið hefir Páll
Eggert Ólason, Reykjavík 1947.
9. Daviðsson, Ólafur: Galdur og
galdramál á Islandi. Sögufélag
gaf út. Reykjavík 1940—1943.
10. Alfræði íslenzk. III. Landalýs-
ingar m. fl. ved Kr. Kálund.
Samfund til Udgivelse af gam-
mel nordisk Litteratur, Köben-
havn 1917—1918.
11. Hovorka, O von, og Kronfeld,
A.: Vergleichende Volksmedi-
zin. I—II. Bd. Strecker & Schrö-
der; Stuttgart 1908—1909.
12. Gotfredsen, Edvard: Barsel; i
Kulturhistorisk leksikon for
nordisk middelalder, Bd. I.
Bókaverzlun Isafoldar, Reykja-
vík 1956.
13. Möller-Christensen, V.: Middel-
alderens lægekunst i Danmark.
Munksgaard; Köbenhavn 1944.
14. Reichborn-Kjennerud, J.: Vár
gamle trolldomsmedisin. B. II.
Dywad. Oslo 1933.