Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 11 Ónóg myndun á nýrnahettu- vökum (adrenal insufficience) er sennilegast alvarlegasta aukaverkunin af langvarandi steroidgjöf og getur komið til hvort tveggja, bein rýrnun á nýrnahettum og truflun á myndun ACTH. í samhandi við notkun á þessum hormónum hefur sú sérstæða klíníska mynd orðið til, að sami sjúklingur- inn hefur hæði Cushing’s syn- drom og ónóga myndun á nýrnahettuvökvum. Árið 1952 lýstu Frazer o. fl. sjúklingi, sem fékk lost og dó eftir minni háttar skurðað- gerð.22 Sá sjúklingur iiafði ver- ið á stórum skömmtum af corti- son við rheumatoid arthritis. Við krufningu fundust rýrnað- ar nýrnahettur. Salassa o. fl. lýstu tveimur svipuðum tilfell- um 1953, og við krufningu á báðum þeim sjúklingum fundust rýrnaðar nýrnahett- ur og Crook’s hreytingar i heiladingli.23 Annar sjúkling- anna liafði þó engin steroid tekið í fimm mánuði fyr- ir skurðaðgerðina, sem var stórutáaraðgerð vegna hallux valgus. Síðan hafa mörg slík til- felli hælzt við, og gildir þar sama, hvort gefin höfðu verið steroid eða ACTII. Þetta vandamál hefur nýlega verið rækilega rakið af Paris og vísast hér með lil þess.24 Sennilega er það eitthvað ein- staldingsbundið, hversu lengi þarf að gefa steroid lil þess að fram komi rýrnun á nýrnaliett- um, en talið er, að það muni vera nálægt einni lil tveimur vikum. Óvíst er líka, hversu langan tíma tekur fvrir nýrna- hetturnar að taka aftur til slarfa, eftir að steroidmeðferð er hætt. Það er kunnugt, að nýrnahetturnar geta náð að starfa þannig, að dugi til dag- legra nota og jafnvel, að þær svari við örvun með ACTII. Sú svörun endurtekur sig j)ó ekki alltaf, ef revnt er að örva þær aftur nokkrum dögum seinna, hvort heldur sem þá er notað til þess ACTH eða álag cins og uppskurður eða asthmakast. Þess vegna er nauðsynlegt að spyrja alla sjúklinga, sem koma á spítala, um steroidnotkun, einkum ef þeir eiga að ganga undir skurðaðgerð. Stærri spít- alar hafa ákveðnar reglur, sem í meginatriðum eru svipaðar. Svokallaður cortison-undirbún- ingur (cortison preparation) er t. d. 200 mg af cortison í vöðva 48, 24 og einni til tveimur klst. fvrir skurðaðgerðina og svo hætt eða minnkað fljótt eftir at- vikum.24> 25 Stundum dugar að gefa 100 mg prcdnisolone phos- phate í vöðva kvöldið fyrir upp- skurð og næsta morgun. Talið er, að allir, sem hafa fengið „suppressive“ skammta af steroidum innan sex til átta vikna, eigi að fá slíkan undir- húning „Suppressiv“ skammtar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.