Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 29 innan 15—20 mín. og einhver áhrif finnast upp í 60—90 mín. Áhrif og vörn þess til að verka á móti vagus-áhrifum eru því hnignandi, þegar aðgerð hefst, og ekki til nema fvrri liluta meðalstórra eða stórra aðgerða. Skynsamlegra sýnist því að gefa atropinið inn í hláæð, áður en svæfing hefst. 5. Greining. Þar sem svo stuttur tími má líða frá því hjartað stöðvast og árangursrík meðferð er sett í gang, er skjót greining á ástand- inu mjög mikilvæg og elcki unnt að bíða eftir fullkomnustu tækj- um til hjálpar, heldur verður að notast við klínikina og tæki siðar, ef til eru. Það, sem lielzt þarf að fara eftir, er eftirfarandi: 1) Æðasláttur. 2) Lithimnuviðbragð. 3) Ctlit sjúklings. 4) Blæðing hættir. 5) Monitor á hjarta. 6) Ekg. — EEg. 1) Sláttur hverfur í stóru æðunum, og er það eitt út af fyrir sig aðalatriðið og nóg lil að ákvarða sjúkdómsgreining- una og ástæðulaust að fara að lilusta hjartað (tímaeyðsla). Að- gengilegust er arteria carolis, en meginæð (aorta) auðvitað, ef sjúklingur liggur „opinn“ á skurðhorðinu. 2) Ljósop (pupilla) víkkar strax við hjartastöðvun, en er ekki alveg öruggt merki, því að það sama gerist við súrefnis- skort og áhrif ýmissa lyfja, einnig við liypothermia (kæl- ingu). Árangur meðferðar má nokkuð dæma, ef ljósop þrengj- ast við hjartahnoð, því að þá er blóðrás til heilans næg. 3) Útlit sjúklings getur bent lil þessa. Andlit og varir verða öskugráar á nokkrum sekúnd- um. Stundum geta krampar verið fyrsta merkið. 4) Blæöing úr slagæðum Iiæltir, og tekur skurðlæknirinn oftast fyrstur eftir því, en sjald- an er þetta liður 1 greiningunni. 5) Monitor er gott að hafa í gangi. Hann gefur upp um reglu eða óreglu á hjartslætti miklu fvrr en svæfingarlæknir tæki eftir því, en hann hefur sérstak- lega í byrjun svæfingar um margt að hugsa. Tíslið i moni- tornum hverfur, þegar blóð- þrýstingur fellur niður fyrir 50 mm Hg. Electrocardioscop er nú víða notað með enn betri aðvörun. 6) Hjarta-rafrit er nauðsyn- legt að fá eins fljótl og kostur er lil að greina fibrillatio og vita, hvort defibrillatio er nauð- synleg, því að mjög sjaldgæft er, að fibrillatio hverfi að öðr- um kosti. Niðurstöðurþessa eru: Þreifing á slagæö er nægjanleg í byrjun til að vita, hvaö um er að ræða og hefja aðgerðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.