Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 14
ÞUNGLYNDI
TRYPTIZOL
Jung .... um þunglyndi
„Skýrslur leiða i ljós, að þunglyndi eykst hjá karlmönnum um fertugt. Hjá
kvenfólki byrja taugaveiklunareinkenni almennt fyrr; Við sjáum, að á
þessu æviskeiði þ. e. milli 35 og 40 ára, á sér stað mikilvæg breyting í sálar-
lífi manna. Menn hrökkva við af tilhugsuninni um að nú fari aldurinn að
færast yfir þá, og þeim finnst, að það, sem fram undan sé, sé óbærilegt, og
eru því ætíð að reyna að horfa t.il baka . . . gjörsamlega óundirbúnir erum
við, þegar seinni hluti ævinnar hefst . . . En við getum ekki lifað seinni hluta
ævinnar á sama hátt og fyrri hluta hennar, — vegna þess, að það, sem var
mikilvægt að morgni lífsins, skiptir litlu, þegar kvölda tekur, — og það, sem
var sannleikur að morgni, hefur reynzt hjóm að kvöldi. Ég hef veitt mörgu
fólki, komnu á efri ár, sálfræðilega lækningu og hef skyggnzt of oft inn í
leyndustu fylgáni sálarlífs þess til þess að verða ekki var við þessi grund-
vallarsannindi".
TRYPTIZOL er mjög áhrifaríkt — þolist vel, án hættu á ,,MAO inhibitor"
eiturverkunum. Eyðir strax kviða, spennu, svefnleysi, sem er samfara þung-
lyndi. — Stjórn á hinu undirmeðvitaða þunglyndi fylgir í kjölfar þessa. Venju-
leg inntaka fyrir fullorðna 25 mg tvisvar eða þrisvar á dag.
Skömmtun: Töflur, 10 mg amitriptyline hydrochloride í hverri, og eru 100
og 500 töflur í flösku; 26 mg amitriptyline hydrochloride i hverri, og eru 30,
100 og 500 töflur í flösku, Inndæling, 10 mg apitriptyline hydrochloride pr cc,
í 10 cc hettuglösum.
Merck Sharp & Dohme Nederland N. V.
Subsidiary of Merck & Co., Inc., Rahway, N. J. (U.S.A.).
P. O. Box 581, Haarleem, Holland.