Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ
47
FRÁ LÆKNAFÉLAGI
Samþykktir gerðar á aðal-
fundi Lœknafélags Mið-Vestur-
lands, sem lialdinn var á Akra-
nesi dagana 23. og 24. maí 1964.
1. Félagsgjald ákveðið kr.
100.00, að viðbættu árgjaldi því
er Læknafél. ísl. ákveður.
2. ítrekuð samþykkt frá 1961
svofelld: L. M. gerir það að
tillögu sinni, í sambandi við
allsherjarendurskoðun lækna-
skipunar, að eftirfarandi atriði
verði lögð lil grundvallar: — 1.
Miðað sé við, að um 1000 íbúar
komi á hvern héraðslækni.
— 2. Búseta héraðslækna sé
færð sarnan, þannig að ekki
séu færri en 2—3 læknar á
sama stað og skapist þannig
grundvöllur til hættra starfs-
skilyrða. — 3. Heilbrigðis-
stjórnin kaupi og reki i sam-
handi við Yegagerð rikisins
nauðsynleg samgöngutæki, l. d.
snjóbíla og þyrlur, svo að vega-
lengdir og samgönguerfiðleik-
ar minnki. — 4. Lagðar verði
til grundvallar tillögur land-
læknis (í nefndaráliti um till.
til þál. „um ráðstafanir vegna
læknaskorts“, þskj. 577) fvrsta
til fjórða grein, en mótmælum
eindregið tölulið 5, sem algjör-
lega myndi úliloka gagn hinna
tillagnanna. -— 5. Allar hráða-
birgðalausnir, svo seni vara-
tillögur landlæknis, eru aðeins
MIÐ-VESTURLANDS.
til tafar á framgangi málanna
og því ekki æskilegar. -— 6. í
sambandi við húsetu héraðs-
lækna á sama stað vrði komio
upp aðstöðu lil nauðsynleg-
ustu sjúkdómsrannsókna og
heilsuverndarstarfsemi. — 7.
Greiðsla fyrir læknisstörf verði
hin sama um land allt og mið-
ist við eina og sömu gjaldskrá,
hvort sem læknar starfa í
kaupstöðum eða sveit.
3. Aðalfundur L. M. þakkar
frumkvæði dr. med. Óskars
Þórðarsonar um framhalds-
námskeið fyrir almenna lækna
og vonast til, að sú starfsemi
verði aukin þannig, að upp
verði tekin, í samráði við
læknadeild Háskólans, skvlda
liéraðslækna að sækja mánað-
arnámskeið á 5 ára fresti,
enda greiði heilbrigðisstjórn-
in laun staðgöngumanns, með-
an námskeiðið varir.
4. Fráfarandi formaður fé-
lagsins, Eggert Einarsson, gerð-
ur að heiðursfélaga L. M.
5. Stjórnarkosning. Formað-
ur: Páll Gíslason vfirlæknir,
ritari: Þórður Oddsson, og
gjaldkeri: Arngrimur Björns-
son.
6. Kosinn fulltrúi á aðalfund
L. í.: Páll Gislason.