Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 85

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 85
LÆKNABLAÐIÐ 47 FRÁ LÆKNAFÉLAGI Samþykktir gerðar á aðal- fundi Lœknafélags Mið-Vestur- lands, sem lialdinn var á Akra- nesi dagana 23. og 24. maí 1964. 1. Félagsgjald ákveðið kr. 100.00, að viðbættu árgjaldi því er Læknafél. ísl. ákveður. 2. ítrekuð samþykkt frá 1961 svofelld: L. M. gerir það að tillögu sinni, í sambandi við allsherjarendurskoðun lækna- skipunar, að eftirfarandi atriði verði lögð lil grundvallar: — 1. Miðað sé við, að um 1000 íbúar komi á hvern héraðslækni. — 2. Búseta héraðslækna sé færð sarnan, þannig að ekki séu færri en 2—3 læknar á sama stað og skapist þannig grundvöllur til hættra starfs- skilyrða. — 3. Heilbrigðis- stjórnin kaupi og reki i sam- handi við Yegagerð rikisins nauðsynleg samgöngutæki, l. d. snjóbíla og þyrlur, svo að vega- lengdir og samgönguerfiðleik- ar minnki. — 4. Lagðar verði til grundvallar tillögur land- læknis (í nefndaráliti um till. til þál. „um ráðstafanir vegna læknaskorts“, þskj. 577) fvrsta til fjórða grein, en mótmælum eindregið tölulið 5, sem algjör- lega myndi úliloka gagn hinna tillagnanna. -— 5. Allar hráða- birgðalausnir, svo seni vara- tillögur landlæknis, eru aðeins MIÐ-VESTURLANDS. til tafar á framgangi málanna og því ekki æskilegar. -— 6. í sambandi við húsetu héraðs- lækna á sama stað vrði komio upp aðstöðu lil nauðsynleg- ustu sjúkdómsrannsókna og heilsuverndarstarfsemi. — 7. Greiðsla fyrir læknisstörf verði hin sama um land allt og mið- ist við eina og sömu gjaldskrá, hvort sem læknar starfa í kaupstöðum eða sveit. 3. Aðalfundur L. M. þakkar frumkvæði dr. med. Óskars Þórðarsonar um framhalds- námskeið fyrir almenna lækna og vonast til, að sú starfsemi verði aukin þannig, að upp verði tekin, í samráði við læknadeild Háskólans, skvlda liéraðslækna að sækja mánað- arnámskeið á 5 ára fresti, enda greiði heilbrigðisstjórn- in laun staðgöngumanns, með- an námskeiðið varir. 4. Fráfarandi formaður fé- lagsins, Eggert Einarsson, gerð- ur að heiðursfélaga L. M. 5. Stjórnarkosning. Formað- ur: Páll Gíslason vfirlæknir, ritari: Þórður Oddsson, og gjaldkeri: Arngrimur Björns- son. 6. Kosinn fulltrúi á aðalfund L. í.: Páll Gislason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.