Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 17 in munnmæli hef ég lieyrt um hana. Hún virðist hafa liðið um íslenzkt þjóðlíf kynslóð fram af kynslóð án hess að láta eftir sig að kalla nokkur ummæli. Eina ritið, sem ég hef rekizt á, að geti um notkun Margrétar sögu, er svonefnd „Hugrás“ eða „In versutias serpentis recti el tortuosi“. Það er: „Lítil liugrás yfir svik og vélræði djöfulsins, sem stundum gengur réttur, stundum hlykkjóttur að spilla mannkynsins sáluhjálp. Saman skrifað anno 1627 af Guðmundi Einarssyni“.9 Prófasturinn i Snæfellsnessýslu, Guðmundur Einarsson, ritaði Hugrás gegn Fjandafælu og göldrum Jóns Guðmundssonar lærða (157-1— 1658), en hann fékkst um þær mundir við að kenna mönnum á Snæfellsnesi galdur, að sögn Guðmundar. Séra Guðmundur segist styðjast við tvö afrit af galdrakveri Jóns lærða i ádeilu- riti sínu. Þetta kver mun nú glatað, en af tilvitnunum séra Guðmundar í það verður nokk- uð ráðið í efni þess. Þar er kafli, sem hann nefnir ljlóðstemmu- bók, og annar heitir lausnar- bók, en um hana farast honum svo orð: „... . lausnarbókina með sínum öllum stöfum, regl- um.inntökum og excipitur, eink- um að binda þetta við lærið á jóðsjúkri kvinnu: Anna peperit Mariam, Maria Christum, Eliza- heth Johannem, Cilicium, P\e- migium, Eorum dat salutario et redemptio, quando parias filium tuum hæc fæmina, og lesa þar eftir Margrétarsögu in nomine Patris, Filii et spiritus sancti“ (9, 128,—129. bls.). Hér er Mar- grétar sögu ætlaður kraftur til að leysa barn frá konu, og til liins sama eiginleika hendir það, að í AM 431,12 mo. kemur næst á eftir Margrétar sögu „lausn yfir jóðsjúkri lconu“, og eru kaflar þar nær samhljóða því, er segir í galdrakverinu, að bindast skuli við lær konunni (sjá 10, 89. og 90. bls.). Og á eftir sögunni í Am. 433 c, 12mo kemur: sator arepo tenet opera rotas, sem einnig er lausn. Enn fremur er í elztu handritunum af Margrétar sögu gefin fvrir- heit um, að i því húsi, er gevmi söguna, verði ekki fætt dautt barn eða lama. Af framansögðu verður ljóst, að Margrétar saga var álitin húa yfir krafti til að varðveita móð- ur og barn i erfiðum fæðingum. Méi’ er ekki kunnugt um slíkan átrúnað á söguna meðal ann- arra þjóða en Islendinga, en v. Hovorka og Kronfeld geta þess, að í Oberland hafi þótt gott að láta vígða hluti undir kodda konu með jóðsótt og ákalla heil- aga Margrétu (II, 566) P 1 Einnig geta þeir um lausnarhelti heil- agrar Margrétar. Það var klút- ur eða hand, sem bundið var um lendar sængurkonunni í nafni heilagrar þrenningar og konan siðan látin rembast og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.