Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 60
26 LÆKNABLAÐIÐ án árangurs. En fimm árum áð- ur hafði Adams og Hand tek- izt að koma reglubundnum lijartslætti af stað með procain- gjöf. Það var svo aftur Beck, sem fyrstum tókst að færa í rétt horf með rafstraumi slátt í hjarta, sem sló óreglulega vegna kransæðastiflu, og opnaði þar með nýtt svið fyrir notkun þess- arar aðferðar. Mesta framför, síðan Scliiff leið, á meðferð hjartastöðvunar varð svo, þegar Kouwenlioven sýndi fram á árið 1960, að hjarlahnoð má gera með góð- um árangri með þrýstingi utan á brjóstkassann og það sem meira var, með hærri hlutfalls- tölu lifandi sjúklinga á eftir. En þessa aðferð er hægt að nota, livar sem er og hvenær sem er. 3. Vandamálið: Hjartastöðvun. Skyndileg hjartastöðvun er áhrifamikil og oft afdrifarik. Ilið alvarlega ástand skapast af súrefnisþörf lieilans. Öll súr- efnisþörf meðalmanns er 3.9 ml/kg/mín. og barns 5—6 ml/ kg/mín. En lieilinn notar 50 ml/ kg/mín, og er næmari fyrir súr- efnisskorti en önnur líffæri. Þegar hlóðrásin stöðvast, missa menn meðvitund á 6—7 sek. Á 4 sek. sýnir EEG hreytingar, og eftir 20—30 sek. sýnir það, að allt starf heilabarkarins hef- ur hætt. Eftir 3—4 mín. koma fram óafturkallanlegar breyt- ingar í viðkvæmustu svæðun- um. Þessar staðreyndir setja tímatakmörkin fyrir því að koma hlóðrás heilans í gang. Séu menn því skyndilega sett- ir í þennan vanda, er nauðsyn- legt að hafa ákveðið fyrirfram, hvernig á að liaga sér og fara eftir ákveðinni áætlun. Er það aðaltilgangur þessa erindis að skýra þetla nánar, því að hér þarf sérhver, sem annast sjúkl- inga, að vita, livað á að gera og hvað ekki. Á það jafnt við um lijúkrunarkonur og lækna. Algengasta orsök þess, að ekki tekst að lækna sjúklinga, er, að ekki er hafizt handa nógu snemma, eða innan þriggja mín- útna frá því, að hjartastöðvun hefst. Árangursrík meðferð hyggist fyrst og fremst á kunn- áttu og því að vera viðbúinn. Tíðni hjartastöðvunar er mjög misjafnlega gefin upp, allt frá 1:850 aðgerðum upp í 1:24.000 aðgerðum. Sennilegast er þetta undir venjulegum kringum- stæðum 1:2.500. Á tímahilinu 1948—1952 var talið, að 199 sjúklingar hefðu dáið á 10 stórum amerískum spítölum vegna hjartastöðvun- ar, en svæfingar voru um það hil 600.000, eða tíðni 1:3.000. Þannig ætti slikt að koma fyrir við og við á hverjum starf- andi spítala. Þar við bælast svo lilfelli af öðrum orsökum. Tiðnin er miklu hærri meðal harna og svo aftur gamalmenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.