Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 3 areru sérlega næmar fyrir.kom- ast venjulega inn í likamann um öndunarfærin og eru oft allt önnur en þau, sem t. d. húðin getur verið ofnæm fyrir. Þá getur vefjasvörun verið aðallega með tvennum hæti, liröð eða sein. Dæmi um þá fvrri er t. d. akut urticaria eða akut astlmia. Hæg svörun getur komið eflir 24 klst. eða meira; svo er t. d. um húsrvk og tu- herculin. Ilvor svörunin verður, ákvarðast venjulega af eðli anti- gensins, og antigen sýkla valda venjulega sein-svörun. Þá hafa mótefnin tilhneigingu til að safnasl í bólgna vefi, og má sjá þess dæmi lijá sjúklingum, sem fá fvrst asthma eftir lungna- hólgu eða hronchitis. Með þessi fáu atriði í huga skýrist nokkuð skiptingin í ex- trinsic og intrinsic astlnna og klíniskur gangur sjúkdómsins; enn fremur livers vegna venju- lega verður um að ræða sam- bland af þessu tvennu og hvers vegna húðpróf geta stundum hjálpað til þess að finna aller- genið, cn oft ekki. Ýmis efni taka þátt í ofnæmis- svörunum líkamans, m. a. hista- min, acetvlcholin, serotonin, slow-reacting substance (SRS- A), heparin o. fl. Samsetning sumra þeirra er þekkt, annarra ekki. Sum framkalla berkju- krampa, önnur ckki. Histamin og SRS-A hafa sennilega mesta þýðingu i mönnum.4 Antihista- minlyf verka ekki á móti SRS-A, og er það talin ástæðan fyrir því, að þau lyf hafa ekki reynzt jafnárangursrík við asthma og við ýmsa aðra ofnæmissjúk- dóma.5 Nýlega hafa komið fram kenningar um, að stundum geti verið um autoimmunisation að ræða, á svipaðan hátt og við Ilashimoto’s skjaldkirtilsbólgu.0 Yið vitum ekki, hvers vegna þessi fær asthma, en ekki hinn. Enn þá verðum við að láta okk- ur nægja þá vitneskju, að lungu asthmasjúklinga hregðast öðru vísi við ertingu en lungu heil- brigðra manna. Til þess að lækna asthma — eða halda því í skefjum — þarf góða sam- vinnu sjúklings og læknis, og því hetur gengur að ráða bót á sjúkdómnum, sem háðir vita meira um hann. Þeim tíma læknisins er því vel varið, sem fer til þess að útskýra fyrir sjúklingnum helzlu orsakir aslh- ma — að svo miklu leyti, sem þær eru þekktar og hann get- ur skilið — og hvernig á að hregðast við þeim. Sjúklingi með svona þrálátan sjúkdóm finnst stundum, að læknirinn geti lítið fyrir sig gert, en slíkt er ekki réttmætt. Hitt er oft, að sjúklingurinn getur miklu ráðið sjálfur um, hversu til tekst, en til þess er þó ekki hægt að ætl- ast af honum, nema hann hafi einhverja leiðsögn fengið. Mark- miðið á að vera lækning, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.