Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 33 3) HjartahnoS. Á meðan hj arta- hnoð varð aðeins gert með því að opna brjóstkassann og gera það, sem við nú nefn- um innra lmoð, var von, að menn hikuðu við, og reyndu að sjá til, hvernig færi. Þá liðu líka oft þess- ar þrjár mínútur, sem til umráða eru, áður en heilinn líður óbætanlegan skaða. Það var því mikil framför, þegar Ivouwenhoven við Johns Hopkins-háskólann sýndi fram á, að hjartahnoð utan á brjóstkassa getur ver- ið fullt eins áhrifaríkt. Við lestur töflu um meðferð- ina sésl, að margt kemur til greina í ákveðinni röð. Þess vegna er nauðsynlegt, að þetta ákveðna kerfi sé liæði sett skil- merkilega upp og sem víðast á sjúkrahúsum, svo að starfsfólk- ið hafi haft tækifæri til að kynna sér það, og auk þess má telja nauðsvnlegt að kynna það með fyrirlestrum og æfingum, svo að allir viti, hvar nauðsynleg tæki eru geymd. Ekki er ástæða hér til að lýsa náið notkun tækja og aðgerðum, því að upplýs- ingar þar að lútandi eru í fjöl- mörgum ritum um þetta efni, en rétt er að geta einnar var- úðarráðstöfunar í sambandi við notkun „defibrillators". Þegar raflostið er gefið, má enginn snerta sjúklinginn nema vel ein- angraður með gúmmíhönzkum, og hætta verður öndunartilraun- um rétt á meðan. Annars er stór hætta á, að aðstoðarmaður fái raflost líka (sjá mynd í Triangel vol. VI-1-30). Eftirmeðferð. Hún getur oft verið mjög vandasöm og margbrotin. Þessir sjúklingar fá oft mikla acidosu og þarf oft stóra skammta af bi- carbonati í æð til að vinna gegn henni. Anuria eða oliguria er ekki óalgeng, og fer meðferð liennar eftir venjulegum aðferð- um. Kemur þá ofl haemo-dia- lysis eða nú á seinni árum peri- toneal-dialysis mjög til greina, enda einfaldari. Heilaskemmd- irnar eru erfiðastar viðfangs, og ofl er þar um miklar varanleg- ar skemmdir að ræða. Lang- vinnt meðvitundarleysi og hv- perthermia krefst kælingar og þurrkandi meðferðar, því að bjúgur er á heila. Er talið golt að kæla sjúkling niður í 31— 33° líkamshita til þess að minnka súrefnisþörf lians og létta á heilanum. Á Sjúkrahúsi Akraness höf- um við á síðustu níu árum við þrjú tækifæri notað hjartahnoð, og skal stuttlega greint frá því. 1. Drengur, 9 ára, kemur til ambulant meðferðar vegna ab- scess colli. Fær pentothal i æð og sofnar eðlilega. En þegar hníf er brugðið á húð yfir ígerð- inni, hættir drengurinn að anda, og fljótlega hættir hjartað að slá. Borðinu er liallað, og önd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.